Good-Templar - 01.09.1900, Síða 1

Good-Templar - 01.09.1900, Síða 1
I. 6. 6. 5. IV. 9, SEPT, 1900. Bindindisþing1 Norðurlanda haldið ( Kristjaníu I.—5. Ágúst 1900. Eftir bitstjóha Anton Bast. 1>ÝTT. I. Kl. 5 síðd. þ. 1. Ágúst, var haldin 'samkoina í Missíónshús- inu í Calmeyersgötu. lJar er inrt stærsti salur í Kristjaníu, en samt var rétt svo, að allur mánnfjöldinn — unr 2000 manns — fengi rúm. Bar voru saman komnir sænskir, danskir og iinskir bindindis- menn, og bindindisbræður úr öllum héruðum i Noregi. Meðal þeirra, sém við voru, má nefna hinn norska kenslumálaráðherra Wexelsen og írá Englandi var kominn R. W. C. T. Jóseph Malins, forseti alheimsstúkunnar af I. O. G. T. Þar var og komin Charlotta Grav frá verkahring sínum í Suður-Evrópu. Eftir at sönglag hafði vorið sungið gaf K. Die- sett agent, forseti samkomunnar, Sven Aarrestad, ritstjóra og formanni ins norska bindindisfélags, orðið og talaði hann hér um bil á þessa ieið: Heiðraða samkoma! n IJeir sem hafa stofnað til samkomu þessarar, hafa falið mér á hendur að setja hana og bjóða gestina velkomna fyrir hönd bindindismanna í Noregi. Yerið velkomnir bræður handan yfir Kjöl. Það gleður oss, hve þér hafið fjölment. Bví meir, sem bræðraþjóðirnar beggja vegna við Kjöl kynnast hvor annari og skiija hvor aðra, þoim mun meir munu þær haida höndum saman bæði á góðum og slæmum dögum.

x

Good-Templar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.