Good-Templar - 01.09.1900, Qupperneq 2

Good-Templar - 01.09.1900, Qupperneq 2
100 ýelkommr vinir handan yfir sund. Sundið hefir í fyrri daga verið alfaravegur millum Norðmanna og Daua, vór sjá- urn nii, að sundið er enn þá ekki lokað. Yelkomnir frændur frá landi inna þúsund vatna. Um þessar muridir berum vór hluttekningu mikla i brjósti með Suomis-þjóð (Finnlendingum) og málefni Suomis. Og velkomnir landar frá fjörðum og dölum, úrbæogbygð, að sunnan og riorðan. Já, verið þór velkomnir allir og vór þökkum yður fyrir að þér tókuð boði voru og koriiuð. Sérstaklega vil ég bjóða Jóseph Malins og ungfrú Gray vel- komin. Þegar óg lít yflr samkomu þessa, flnnst mér óg hafa rétt til að segja, eins og svo oft áður hefir verið sagt á stórum samkomum hér á landi: Hér er saman kominn mikill og fagur fóiksfjöldi. Það veitir hugrekki og móð að sjá svo marga undir merki bindindismálsins. Málefnið, sem er undirrót þess, að vór komum hér saman, er göfugt og stórt. „Bindindið stefnir að inu æðsta takmarki, er fengist gæti fyrir þjóðfélagið"; þetta helir Jóhaun Sverdrup, einn inn mesti stjórnmálamaður vor, sagt. Þetta er orð og að sönnu. „Bind- indið verður á vorum dögum bardagi gegn þeim, sem hagnað bafa af ofdrykkjunni, móti þeim, sem selja og skenkja, ístuttumáli: móti öllum þeim, sem nærast á því, er vér viljum útrýma. Og þegar bindindismenn eiöhversstaðar hafa komist svo langt, að þessir menn þykjast knúðir tii varnar, þá fyrst verð- ur veruleg alvara úr stríðinu. Þá er' úti formálinn langi.“ Að þessum orðum var gerður göður rómur og var því næst sungið kvæði, er orkt hafði verið við þetta tækifæri Sofus Rasmussen ritstjóri og Nielsen-Gren fóllcsþingsmaður frá Danmörku, Stúrlander ríkisdagsmaður frá Svíþjóð og dr. phil. fröken Maikki Friberg frá Helsingfors báru þá fram kveðj- ur fyrir 'hönd sinna landa. fví næst va gert hlé til þess að hluttakendur samkomunnar gætu heilsast Á meðan te varfram reitt, skemtu meun sér með viðræðum, song og hljóðfæraslætti. Ytir höfuð hepnaðist samkoman vel. Nú eru liðnir 3 dagar síðan þingið var sett og á morgun lýkur því. Ræður hafa

x

Good-Templar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.