Good-Templar - 01.09.1900, Side 4

Good-Templar - 01.09.1900, Side 4
108 hana frábrigðilegt nema að iiún hefii' fengið tíðir seinna en önnur stúlkubörn; 4. barnið var 8 ára gamall drengur, hraust- ur og algerlega heilbrigður, og 5. barnið, 2 ára piltbarn, var efni legastur alira barnanna, eftir því sem foreldrarnir sögðu. Þetta er ein in áþreifanlegasta sönnun fyrir því að alkó- hól veldur rýrnun afkvæmis og þroskaleysi og kemur heinr við hið fornkveðna: „feðranna syndir koma niður á börnunum í 3. og 4. lið“. [l’ýtt úr „Agit.“ eftir „Ija semaine médic.“] "Sveriir re^kja 03 dreRfrn niesf. í Beigíu er reykt rneira en í nokkru öðru landi. Þar koma 4,42 pd. af reyktóbaki á hvern landsbúa að konum og börnum með töldum. t’ar næst kemur Sviss 4,28 pd. Þá Danmörk 3,62 pd., Þýzkaland 3,36 pd., Spánn 2,58 pd., Austunlki 1,44 pd. og Rússland 1,14 pd. Ef hvert tóbakspund er reiknað á 1 kr., sem er of lágt, því vindlar og cigerettur er talið með, þá reykja t. d. Danir fýrir 83/4 miijón króna á ári hverju og þar að auki spýta þeir mórauðu fyrir margar þúsundir á ári hverju. Að öllum líkindum er drykkjuskapur meiri á Frakklandi nú sem stendur, heldur' eu í nokkru öðru landi í lieimi. Veitingar voru gefnar frjálsar þar í landi árið 1880 og við það fjölgaði veitingastöðum gífurlega. feir vóru þá 356,863 en eru nú um 500,000 að tölu. Áður en iög þessi komu út var 1 veitingakrá á hverja 100 íbúa eu nií or ein á hverja 84, sumstaðar 1 á 66. livern og jafnvel í suraura sýslum 1 krá á hverja f I eða með öðrum orðum 1 krá íyrir 3. hvorn mann fullvagsinn. Árið 1850 kom 1,46 lítrar alkóhólsáhvern fransk- an mann en síðan hefir drykkjan aukist svo að nú koma 4,19 litrar af vínföngum á hvern íbúa landsins. Onnur lög eru til, frá 1875, er leyfa óðalsbændum og jarð- eignamönnum að brugga brennivín af jarðargróða, er þeir fá af jörð 'Siuni. Síðan liefir þessum brennivínsbruggurum fjölgað úr 159,000 upp í 800,000.

x

Good-Templar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.