Good-Templar - 01.09.1900, Blaðsíða 9
113
nema þú set.jir eitthvað í veð fyrir skuldinni". Haliur rendi
augunum ofan á fötin, sem hann var i, og sá, að þau mundu
aldrei geta orðið dýrt veð, enda mátti hann ekki missa þau,
því að önnur föt átti hann ekki til. Hann hafði ekkert til að
setja í veð, hann átti ekksrt nema konuna, heilsuiitla og hor-
aða, og flmm börn með veiklegu útliti, klæðlaus og lmngruð,
og engin mundi vilja taka þau fyrir veð, þótt þau hefðu staðið
til boða.
„Og hann setur konuskepnuna í veð,“ kallaði einhver við
boi'ðið; „hún getur unnið eitt eða tvö árin enn.“
„Ég gjöri það auðvitað“, mælti Hailur brosandi, „ef veit-
ingamaðurinn tekur það giit“.
Veitingamaöurinn ætlaði að heila einhverium biótsyrðum
yfir Hall fyrir heimskuna. En um leið varð honum litið fram
í dyniar. Þar stóð Ástríður, kona Halls, rennvot og skjálf-
andi. Hann snéri sér þá að Halli og mælti: „Þú skulir ekki
skammast þín, Hallur; þú drekkur út livern eyii, sem þú inn
vinnur þér, on lætur konuna og krakkana sitja hungruð og
grátandi af kulda heima í kofunum. Og þar á ofan lætur þú
konuveslinginn sækja þig í þessu foráttuveðri. Farðu nú heirn
og iáttu mig aldrei sjá þig framar. “
Halli var litið fram í dyrnar og sá hann þá, hvar konan
hans stóð rennblaut og skjálfandi uppi við dyrustaflnn og rendi
grátþrungnum augum til hans. Hallúr át.t.i nóg með að sitja
kyr í stólnum og detta ekki, þegar hann sá konu sína. Og
hún liafði hlotið að lieyra það þegar hann ætlaði að setja liana
í veð fyrir brennivinsskuid sirmi. Hann æt.Iaði að standa upp,
en gat það ekki. Þegar Astríður sá, hvað honum leið gekk
hún inn eftir gólfinu og að manni sínum, tók í hönd hans og
leiddi hann út og heim á leið. Hallur gat með naumindum
staðið í myrkrinu og mátti hún taka á ölium sínum iitlu kröft-
um Lil að haida lionum uppréttum. Eftir langa mæðu gat
hún komið honum heim og ofan í rúm. Tók hún þáföthans
og gekk fram með þau. lín þegar hún kom frafn í eldhúsið
iiné hún aflvana niður á stólræfll sem stóð þar og lagði fötin
á gólfið. Hún grúfði sig niðnr í hendur sínar og grét beisklega.
Ilún rendi hugskotsaugum síriúm yflr liðna æfibraut sína.
Þegar húu hafði verið heima hjii foreldrum sínum glöð og á-
nægð, þá hafði ekkert að henni amað. Þá hafði Hallur verið