Good-Templar - 01.09.1900, Blaðsíða 10
114
fi næsta bæ hjá föður sínum, sem var vel efnaður. Hallur var
þá fremur efnilegur piitur. En góður þótti honum sopinn.
Svo hafði hann boðið hennar og iofað statt og stöðugt að
sraakka ekki vín þaðan í frá.
Foreldrar hennar höfðu tekið þessu máli vel og hún lét
þau ráða. Enda hafði hún eklcert út á manninn að setja ef
hann stæði við loforð sitt. Svo vóru þau gefin eaman og fóru
að búa þar í sveitinni. Þeim hafði vegnað þar allvei. En ekki
leið á iöngu áður en Hallur braut loforð sitt og fór að dreklca.
Svo fann hann upp á því að flytja sig í kaupstaðiun. far var
ævinloga gott að fá vinnu, sagði hann; — og vín, lvugsaði kon-
an. Hún liafði verið mjög mótfallin að fara úr sveitinni, því
að hana grunaði, nð þá mundi hann fyrst mannskemma sig á
drykkjuskap. Jin hann róð. Þau fluttu í lcotið vestan við
kaupstaðinn og veistu þar liú. En alt geklc á trófótum. Hann
vandi lcomur sínar á veitingahúsið og drakk þar út hvern eyri
sem liann gat komið iiöndum yfir. Iíann liugsaði elckert um
konuna eða hörnin. Svo á kvöldin þegar hann var búinn að
dreklca sig út úr. mátti hann einatt iiggja líti á nóttunni eða
hún varð að .sækja hann og koma lionum lieim. Svona liafði
það verið í öll þau ár sem þau vóru búin að vera í grend við
kaupstaðinn.
Ástríður lu'ökk upp úr þessum hugieiðingum við það, að
eitt barnið inni í baðstofunni kallaði hálfgrátandi: „mamma
gefðu mér lnauð“. Hún staulaðist inn og' fór að hugga barnið
með því að það fengi brauð á morgun. Þá mundi pabbi lcaupa
bratið i búðinni handa í. Reyndar vissi hún vel að hann
gat, eklcort keypt. En þet.la hafði verið eina ráðið, tii að hugga
börnin með í margar vikur að undanförnu, þegar brauð hafði
ekki verið til í kotinu. Barnið gerði sig ánægt, með þetta lof-
orð, og lagði svo hendurnar um háisinn á móðir sinni og sofn-
aði vært. En rnóðir þess lá sofandi fyrir framan það í blaut-
um fötunum; lnín hafði sofuað út frá því að liugga barnið.
Nokkrunr vikum eftir þetta var það eitt kveid að Ástríður
stóð i bæjardyrum in ima hjá sér og horfði út í hríðina, storm-
viðrið þaut fram hjá henni með miklum hraða, dirnt og lcalt.
Hún hiustaði eftir brimniðnum í sjónum, þegar hann æddi upp
í klettana. Og einiægt fór veðrið versnandi. Einstöku sinnum
barst til eyrna hennar grátur írá börnunum innan úr baðstoi-