Good-Templar - 01.09.1900, Page 12
116
irmn í kringum 600 kr., hefur hann geflð stúkunni að mestu
leyti; lifln lagt til timbur fyrir í kringum 100 kr.
Ánægja væri að eiga fleiri pi'esta sem hugsuðu í líka átt
livað bindindindið snertir, en því miður eru þeir sára fáir.
Nú komast þeir að líkindum allir á landssjóð, og þá er þeim
borgið með að fá sér eina „kollu“ við og við.“
Templar.
Saudárkrók í ógúst 1900.
Stúkan „Gleym mér eigi“ nr. 35 hiður sér liljóðs í blaði
yðar. „Gleym mér eigi“ er að mörgu sjáll'stæð stúka. Hún
rann upp eins og fíflll í túni og náði óvanaiega miklum hlóma
á sárstuttum tíma. Ilún reif sig áfram með miklum dugnaði,
og átti hún þó við margt og mikið að slríða. likki vantaði
það. En það er jafnan þýðingarlitið, þá liðið er, aðtelja raun
ir sínar. Þó fliíst stúkunni ómögulegt að dyljast jiess saknað-
ar, er svo rnargir hinna siðastliðnu vordaga hnfa svo að kalla
keppst hvor við annan um að færa henni. Því óliætt mun að
fullyrða, að engin stúka, sem vill lifa og starfa, hefur á jjafn-
sköminum tíma mist jafn- marga og nýta meðlimi, eins og
„Gleym mér eigi' í vor. Um 20 háfa í yor ílutt burtu til
fjarlægra héraða og landa, og það er engum gjört rangt til þó
sagt sö, að meiri hlnti þess liðs hafl verið bezta, staðfastasta
og duglegasta starfsliðið hennar. En til að taka af öll tvímæli,
skal nefna nokkur nófn: br. W. G. Melsted löngum æ. t.;
s. Tlióra Melsted löngum Æ .t.; lc. Gísli Benádiktsson, Æ. t. og
R.; s Kristin Björnsdóttir, lengstum G. u. t.; s. Pálína Þoj'kels-
dóttir Y. t. og D.; s. Finua Melsted D, og Y. t.; br. Piill í’or-
kelsson, lengstaf G. og br. Björn Símonarson, ágætur meðlim-
ur, - öll að undanskildum 2 stofnskrármeðlimir.
I'essum og einnig hinifm ónefndu sendir stúkan kærustu
kveðju sína, og þakkar þeim störfln og trúmenskuna. Það
væri „Gleym mér eigi“ gleði, að frétta að þessum góðu reyndu
kröftum yrði beitt t.iI eflingar lí glunni, þó komnir séu undan
rnerki bláa blóinsins, sem þeir svo lengi og ótrauðlega unnu
fyrir.
Um framtið stúkunnar er erfltt að segja nokkúð ákveðið.
Þó mun ve'ða reynt að starfa fyrir hana eftir mætti af þeim
fáu sem efth' eru, d • B.