Good-Templar - 01.09.1900, Blaðsíða 13
117
|). t. BakUn íi Langanosstíönd 27. úgúst lí>00.
Bindindisfélag var stofnað á Skeggjastöðum á Langanes-
strönd 11. febr. 1900, og gengust fyiir þv.í séra Jón Halldórsson
og Halldór Runólfsson borgari; urðn meðliinir félagsins um 30
að tölu. En því miður hefir íólagið eigi haldið fundi eða slarí
að síðan það var stofnað; er þó mikil þörf á bindiudisfélagi og
væri ásta^ða til, að stúkan ,,Hekla‘' nr. 18 á Vopnafirði sæi
um, að félagið starfaði og hvetti fólk hér á Strönd til að ganga
í bindindi og foistöðumenn fólagsin: . til að halda reglulega fundi,
því fólk hér á strönd er magnað með hinni römmustu brenni-
vínstrú og er sífelt drukkið mikið af áfengum drykkjum, bæði
alls konar víni afVopnafirði og líka mikið afkoníakiúr frönsk-
um fiskiskipum.
Ekki ha.fa lögin um verzlun og veitingar áfengra drykkja
frá síðasta alþingi gert mikið gagn hér i Norður-Múlasýslu og
mun víðast haldið áfram að selja áfengi þar sem það var gjört
áður. Og hér á Langanesströnd liafa bændur lagt saman og
pantað tunnu af brennivíni og eru það mikil vínkaup íyrir ut-
an alla smásopa, þar sem héráStrönd eru að eins 18 bæir og
mjög fátt fóllc á sumum, enda okki allir með i kaupunum.
En nú er vonandi að ekki hði á löngu áður en bannað
verði með lögurn að flytja hina skaðlegu ólyfjan (áfengið) inn
í landið, og þó lögin um áfenga drykki frá síðasta þingi hafi
lítið gagn gert sumstaðar, þá hafa þau þó náð hinmn æski-
legasta tilgangi i sumum hóruðum landsins, til dæmis í Norð-
ur-fingeyjarsýslu og viðar.
Agúst Einarsson,
meðl. st. „Noi’ðurljósið11 nr. 64.
P, t. Aðaldal, 23. Júli 1900.
I’a.nn 25. Febrúar 1899 var stofnað hér bindindisfólag,
sem „Geisli" nefnist og síðastliðið ár vóru meðlimir þess rúmir
(30 að tölu. En nú munu félagsmenn „Geisla“ vera um 50.
En þrátt fyrir það, þótt meðlimir ha.íi fækkað, vona ég að fé-
lagið eigi góða framtíð fyrir höndum, því það á marga ötula
liindindismenn og þar á meðal er formaður þess, Indriði bóndi
Þorkelsson á Ytrafjalii, og marga fleiii trausta drengi á félagið,
sem hér yrði oílangt upp að telja.
Jóliannes Friðlaugsso11.