Good-Templar - 01.09.1900, Side 15

Good-Templar - 01.09.1900, Side 15
119 Enskur maður bauö bonum fyrir nolckru að verða meðeigandi sinn að Jíótoli á ágætum stað. en hann kvaðst heldur vilja ganga út i vinnufötum sínum með hefllinn sinn og sOgina undir hondirmi, en taka þátt í vínsolu. „Ég er bindindismaður", sagði hann, „og ætla að lialda áfram nð vera það.“ i’egar þess er gætt, að vínsaia er einhver in allra-mesta peningavon i þessu landi, megum yér vera stoltir af svona mönnum ............ Nú var samþykt á þinginu hér i gumar virisölutakmörkun í Manitoba, þannig að eftir 1. júli 1001 má ekkert Hótel vera til í fylkinu. Er svo mikill fjandskapur út af því, að Bakk- usariiðar bíta á jaxlinn og bölva — ekki i liljóði, heldur upp- hátt og hóta öllu hörðu. Hættulegasti þröskuldurinn fyrir því eru mútui auðmannanna, sem hafa alt í liendi sér hér, og hafa stóreflis-verzlanir, þar sem ekkert ei' selt nema atkvæði og sannfæringar. “ Það sem br. S. J. Jóh. segir um bindindisstarf íslendinga í Manitóba kemur alveg heim við þáð sem tveir Stór-Ritarar i St.-St. í Manitóba hafa skrifað mér. Annar fyrir löngu, en hinn fyrir skemmri tíma síðan, og er gleðilegt fyrir oss hór heima þegar íslendingar geta sér slíkan orðstýr. Bréfið ber einnig vott um tryggð Vestur-íslendinga, heimþrá þeirra og föðuriandsást, því það getur þess að í -sumum stúkum hafi það verið samþykt, að minnast íslands á hverri samkomu, sem stúkaii héldi. Éann sið ættu stúkurnar lrér heima að taka upp eftir þeim. t Hinn 19. Ág. þ. á. andaðist á heimili foreldra sinna á Eyrarbakka Ásmundur Guðmundsson (bóksala) lö ára. Hann var atgerfis-piltur, greindur og vandaður. Hann gekk í bama- stúkuna „Gleymdu mér ei“ og var þar öllum kær, ungum sem gömlum, fyrir framkomu sína. Var hann nú orðinn meðlim- ur Eyrarrósaiánnar og' sýndi þar með starfa sinum, að hann átti meira til af góðum hæflleikum, en alment er um menn á hans aldri. Foreldrar, systkini, vandamenn og vinir eiga hór um sárf enni að binda, og það hygg óg, að reglan hafi mist talsvert í fráfalli þessa unga manns. Séra Ólafur í Arnarbæli jarðsöng Ásmund sál. 25. s. m. við mikið fjölmenni og hélt yíir honum tvær ræður sem hvor var annari íallegri. <?.

x

Good-Templar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.