Good-Templar - 01.09.1900, Side 16
120
í Sviss eru nú 100 G.-T. stúknr. Stór-Templar;er nýr,
Witz að nafni, en Stór-Kanzlari er Di-. Aug. Forc-I, frægur
vísindamaður.
í fýzikalandi hefir verið barizt á móti vinnautm'nni, cn
þó ekki i G.-T.-félögum að ráði; þeim er þó að fjölga þar; þar
eru nú 2(10 G.-T. stúkur með 10,200 meðJ.; talan hefir aukist
um 2,825 á 1 ári.
í Noitli Adeieidc (í Suður-Astralíu) fór fram atkvæða-
greiðsla þ. 19 Maí um vinsölu- og veitingaleyfi. Bindindismerm
unnu þar aigerðan sigur, svo að riú nia. ekkert ieyfi veita um
næstu 3 ár, hvorki til vínsöiu nó veitiuga.
Rcikningua* yfir tekjur og útgjöld útbreiðsliisjóðB írú i/6 til sl/7 1900.
Tekjur:
í sjóði frá fyrra ársfjórðungi..............................kr. 227,49
Útgj öld:
Tvær útbreiðsluferðir. önnur í Múlasýslnm, hin í Húnavatns-
sýslu kr. 110,00
í sjóði 31. Júlí......................................... ■ . — 117,49
Reykjavík, 1. Ágúst 1900.
Samtals kr. 227,49
Sigurður Jónsson
Stór-Gjaldkeri.
Reikníngui* StórGæzlumanns Ungtemjilara frá '/6 til 1 /a 1900.
T ekj ur:
Skattar greiddir..........................................kr. 12,70
Fyrir lögbækur....................................... . . . — 9,50
Samtals kr. 15,20
Afhont Stór-Gjaldköra, kr. 15,20.
Reykjavík, 15. Ágúst 1900.
S*os*wai*SMa* Þoínyaa'Sssasí
(St.-G. U.-T.)
Kaupendur ei*u feeðnir að borga feiaðið ið fys'sta.
jjGöcd'Tempiar11 1 kr. 25 au. Sölulaun Júnímánaðar. kernur út mánaðarlega. Ycrð árgangsins er !/ö, gciin af minst 3 ointökum. Borgist í lok
Abykgbakmabuk: Þobvabbuk Þokvaiíbssok, st.-g. u.-t.
Aldar'preutamiðja.