Good-Templar - 01.06.1902, Page 9
69
beisklega yflr synd mannsins síns, þá spyr eg þig: Heflr þfl
nokkurn tíma grátið yflr synd sjálfrar þín? Far þfl fyrst ineð
syndina þína til Golgata, krjflp við krossinn og lístu ekki á
fætur, fyr en þfl finnur blóðdropana flr benjum frelsarans drjflpa á,
þig. Þá getur þfl farið að biðja örugg fyiir manninum þínum.
Drottinn er fær um og fús á að hjálpa öllum.þeim, ^em ákalla
hans nafn einlæglega. Mundu eftir að skrifað stendur: Kröftug
bæn hins réttláta megnar mikið".
Skyidi þetta vera satt? hugsaði Anna um kvöidið, þeg-
ar hfln var að bíða eftir manni sínum að gömlum vanda..
Hann hafði „skroppið flt’'seinni partinn, liklega til að vita,
hvort það væri ekki lygi, að sumir brauðsalarnir hérna í Yík-
inni létu svo mikið brennivin i „sunnudagabrauðin", að m«nn
yrðu augafullir af að þefa af þeim.
Anna hafði ekki skilið ræðuna fylhlega og var að óska að
hfln gæti talað um hana við einhvern, en henui var vel kunn-
ugt um að öllum hennar kunningjum var tamara að tala um
annað en andleg efni.
Hún var einnig að velta fyrir sér fleiru, sem henni var
torskilið. i
Hfln bjóst sem sé við að maðurinn sinn mundi fá áfengi
hjá einhverjum „sunnudaga-kaupmanninum", og var því að
hugsa um, hvað það væri undariegt að flestir teldu það synd
og svívirðingu, ef nokkur „notaði sér greiðvikni“ pukurssalans
og færi að kæra hann eítir vínkaupin, sem yrði svo til þess,
að þótt það gengi staflaust um mestallan bæinn að nafn-,
greindir menn seldu vín ólöglega, þá væri ómögulegt að sanna
neitt þ. hendur þeirra, því að enginn hefði „brjóst í sér i.il að
koma upp um greyin". En aftur væru tiltölulega fáiii, sem .
teldu það synd og svivirðingu að nota sér ógæfu og ósjálfstæði ).
annara og gera sér áfengisfýsn þeirra að féþflfu. ;■
Hfln var ýmist að hugsa um þetta eða ræðuna. ■ Börnin
voru sofnuð fyrir löngu, og 1 að var rétt komið miðnætti, þeg-.
ar hún heyrði loks umgang niðri og þrusk i stiganum. Hfln
fór framfyrir með ijósið og sá þá, að ókunni maðurinn, sem
hafði komið áður heim með mann hennar, var að hjálpa hon-
um ölvuðum, blóðugum og illa til reika upp stigann.
Jón hafði smogið inn um bakdyrnar á einni loyniknæp-
unni og farið þaðan svo vel nestaður, að vitið og stiliingin