Good-Templar - 01.07.1903, Blaðsíða 1

Good-Templar - 01.07.1903, Blaðsíða 1
BLAÐ STÖR-STÚKU ÍSLANDS AF I. 0. G. T. VII. ÁRG. REYKJAVÍK, JÚLÍ 1903. 7. BLAÐ. Spádómur um „Dúma“. Itæfta lialdiu i dóiukfrkjuiini í Reykjavík við stórstúku- þingsetningu I. 0. G. T. 6. júní 1903. Eftir Fr. Friðriksson. Texti: I’að er kallað til mín frá Seir: „Vökumaður, hvað líður nöttinni? Hvað líður nóttinni, vökumaður?“ Vökumaðurinn svar- ar : „Morguninn, kemur, og þó er nótt. Ef þér viljið spyrja þá komið aftur og spyr.jið.'1 , (Jes. 21, 11-lí.) , Hór er spádóínur um1 Dúma, það er: Edóm; en Ádúma" : þýðir líka dauðakýrð; og alt ör hfjótt þar sem nóttin og hið- áiöiman rikir. Sæll er sá, er sefur löglegum svefni á nóttirini, því hann veit ekki, hve langur næturtíminn er fyrir þann; er aridvaka býítir sér í rúminu. Sæll er lika vökumaðurinri, sein i vakir af því að hann 'heflr hlutverk að inna af hendi á nótt- ■ i'hni, sem lætur stundirnar líða fljótt; en seint liða þ'ær fýiir þeim, er liggur og þjáist, sem hugarstríð heflr og þunga byrði og fær eigi soflð. Iiann byltir sór á báðar hliðar- og hlýtur enga ró; hann mænir eftir morgunroðanum, þráir afturelding- imá og hlustar eftir fótatökunum á götunni, því sál hans er svo skelfilega þreytt í baráttunni við meinvætti myrkursins: ' aridvökuna og hina nagandi sorg og seinfærar stundii'. „Áíyrkr- íð sig grúflr um grundina víða, gangseinar sfundir .á nótturi- um liða, lieyr þessar stunur, er stíga upp nf hrolli og ógri. |-.„Birtir eigi brátt?“:\ Vökumaður, hvað liður nottinni? ifíváð líður nóttinni, vökumaður? Þetta eru andvörpin í myrkrinu,'í skauti hinnar niðdimmu nætur.

x

Good-Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.