Good-Templar - 01.07.1903, Blaðsíða 7

Good-Templar - 01.07.1903, Blaðsíða 7
71 Fréttirnar frá stórstúkuþinginu í síðasta hlaði voru að sumu leyti teknar i flaustri eftir fundabók-- st. r. og að sumu leyti eftir skýrslu, sem eitt Reykjavíkurblaðanna hafði flutt frá þing- inu. Ónákvæmni sú, sem kann að eiga sér stað í fréttunum, stafar af því að vér fengum eigi tækifaeri til að kynna oss fundabókina svo sem æskilegt hefði verið, en stendur raunar ekki á miklu. Þannig t. d. með atkvæðagreiðsluna í bann- lagamálinu; þar var rétt skýrt, frá atkvæðum um aðaltillöguna, og þar með kom í raun réttri vilji þingsins fram í því máii, þótt hinir liðirnir væru teknir með til vara. Að nafnakall hafi verið viðhaft í fleiri málum en bannlagamálinu einu, var rétt frá skýrt og oss vel kunnugt, enda viðurkent af hr. P. Z. Að því er tilboðið um blaðið snertir, fórum vér eftir annara sögu- sögn, því vér vorum ekki viðstaddir á síðari fundinum, er það var til umræðu. Var oss flutt sú fregn, að tilboðið, sem íelt var með 9 : 9 atkv. á fyrri fundinum, hefði verið samþykt á hinum síðari, enda gat oss eigi hugkvæmst það, að stórstúkan mundi hafa samþykt á síðari fundinum lakara tilboð en það sem hún feldi á þeim fyrri; en lakara verðum vér. að telja það, eftir að ákvæðið um myndirnar var felt burt. Riistj. Reikningur yfir tekjur og gjöld stórstúku Islands frá 1. maí 1901 til 1. maí 1903. T e k j u r: 1. í sjöði 1. maí 1901...................................kr. 689.47 2. Meðtbkið frá stórritara........................... . — 3752.36 3. Mcðtekið frá stór-gæzlumaimi úngtemplara ... — 280.06 4. Vextir. í Landsbankanum.................................. —-11.09 5. Lán úr útbreiðslpsjóði........................... . — 333.00 Samtals kr. 5066.98 Gjöld: 1. Ferðakostnaðúr fulltrúanna 1901..................... kr. 1211.06 2. Laun embættismanna (st. t. st. r., st. g. u. t., . . . — 960.00 3. Til allsherjar-stórstúkuunar...........................— 540.44 4. Til útgáfu „Good-Templars“.............................— 600.00 5. Burðargjald.......................................— 181.70 6. Lánað st. „Eldiug11............,..................— 200.00 7. Lánað st. á Eyrarbaldca (Jón Pálsson)..................— 230.00 8. Borgað Tliomsen fyrir að lnetta vinsölu á Akran. . — 100.00 9. Bækur, ritföng, prentun, pappir o. fi..................— 564.10

x

Good-Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.