Good-Templar - 01.07.1903, Blaðsíða 6

Good-Templar - 01.07.1903, Blaðsíða 6
70 . þavf að fá nýjustu stjórnarskrá frá Araeriku og svo þarf að endurskoða hana og bera hana saman við þá íslenzku. Nýja siðbókin fyrir undirstúkur er nú tilbúin og getur hver stúka, sem þess óskar, fengið hana fyrir sama gjald og áður. Borgþór Jósefsson. Stórstúkuþingið. í síðasta blaði „Good-Templars“ hafið þér, herra ritstjóri, skýrt frá Stórstúkuþinginu, en þar eð mór þykir ekki frásögn yðar allskostar rétt, vil eg biðja yður fyrir þessar línur. Þér segið að aðflutningsbannstiliagan í h'eild sinni hafi ver- ið samþykt með 35:5 atkv., én það vár að eins 1. liðurinn — aðflutningsbannið — hitt var samþykt í einú hljóöi. Svo segið þér áð „nafnakall hafi verið viðhaft í fleiri málum.“ Þetta er og rangt. Auk þessa máls var að eins viðhaft náfnakall um þingstaðinn, og tel eg það með öllu réttmætt. Mór finst að þingst.að ætti ætið að ákveða með nafnakalli, því þá fyrst j’áða stúkui nar tiltölulega eftir fólksfjöida, en annai s yfirgnæfa Réykja- víkurstúkurnar, sem er rangt, þegar jafnréttis er gætt. Eg skal í sambandi við þetta taka það fram, að eg álít að aldrci eigi að kjósa meðlimi framkvæmdanefndaiinnar fyrir' fulltrúa, ekki vegna þess að þeir séu verri, siður en svo, beldur vegna þess að fulllrúarnir eiga að endurskoða — og samþykkja ef þeim þyk- ir ástæða til — geriHr framhvœmdanefndarinnar, en að láta mann endui'skoða sínar eigin gerðir álít eg með öllu óhafandi. Að þeir höfðu ekki atkvæðisrétt í þessu 'iháli álít eg litlu skifta; það hefði liklega að eins orðið til þess að hún hefði vei’ið sam- þykt með 38 : 8 atkv. (2 voru fjarverandi og 1 var fulltrúi.) ' Áð víta fulltrúana fyrír nafnakallið tel eg því með öllu órétt- mætt, enda er það gott fyrir hyerja stúku að sjá hvernig full- trúi honnar greiðij- atkvæði. í tilboðinu um blaðið segið ; þér að það verði með mynd- um, en um það stóð ekkert í t.ilboðinu, hváð svo, sem verður. Stórstúkan feidi það tiiboð með 9 : 9 atkv., sem myndirnar voru i. Reykjavík 8. Júlí 1903. Pétur Zóplwníasson.

x

Good-Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.