Muninn

Árgangur

Muninn - 22.12.1939, Blaðsíða 3

Muninn - 22.12.1939, Blaðsíða 3
-3- aldrei gengið inn á |)á braut eða þau hafa liorfið af henni á^miðri leið. Þetta á vafalaust rót sína að rekja til þess, hversu námið er bundið. hemendur geta lítið sinnt hugðarefnun sínum, ef þeir á annað ......... borð vilja standa sig viö námið. En einmitt á þessurn aldri, frá pað munu finnast margir menn, ,15 ára til tvítugs, fer krókuí*inn sem einhverra^orsaka vegna, oftasb a£að beygjast til þess er verða vill. HM S0GIIWÆMID í memtaskólamjm . sfnahógsiLegum ástæðum, ekki hafa getað fullnægt námsfýsn sinni, enda þótt þeir séu ágætlega bunir að gáfum og greind. Við nemendur erum litnir m0rgu 0fundarauga, og þeir eru margir, sem líta upp til oliLcar. En það ber líka oft við, þegar m.enn vilja ráðfærast við okkur um bað er háð herð barátta hið innra með nemendum. 0ðru megin skyldu- rsknin og hinsvegar hugöarefnið. Sigur hvers um sig hefir sínar afleiðingar. ^Þao eru nú að mínu áliti til þær námsgreinir, sem kenndar eru mest af gamalli og úreltri venju og falla að langmestu leyti utan ýms mál, að við - menntamennirnir - við allt daglegt líf og "praktiska' st0ndum ráðþrota. Menntun okkar er bundin inn- an takmarkaðs sviðs, sem fellur að miklu leyti utan við hið dag- Xega líf, og þegar á reynir,st0nd- um við sem angurgapar gegn tilt0lu- lega auðveldum og hversdagslegum viðfangsefnum, Iivað er svo al- mennt hugsað og talað um okkur við slík tækifæri } Aðeins þetta: "Maðurinn veit ekkert. i>að þýðir ekkert að spyrga hann.1* Slíkt sem þetta kemur m0rgum nemendanum til að roðna upp í hársrætur af sneypu. notkun. ýlverjir leysa núT rembih" hntíta lífsins með hjálp latínunnar. i>eir eru^býst eg við fáir. Latín- an er orðið úrelt mál, sem er kennt o^ lært af g0mlum vana frá þeim timum, er hún var aðalbólnaálið. En nú eru breyttir tímar, og latín- an er orðin eins og úrelt liffæri, sem mætti í flestum tilfellum skera burt. i>að var nú raunar ekki latínan, sem eg ætlaði að gera að umtalsefni hér, heldur systir hennar, semsé sagan. Eg ætla að taka það fram til _Eg veit dæmi þess, að student pess að fyrirbyggja misskilning, laeö mj0g háa einkunn hafi staðið Úrræðalaus gagnvart jafneinf0ldum og algengum atriðum og að reikna Út forvexti af víxli eða fylla út víxileyðublað. Eg get ekki sagt Um, hvort þið getið þetta eða ekki Xaö getur hver skoðao í sinn eigin X>arm. Auk þessarar fáfræði nem- enda í viðskifta- og þjóðfélags- öiálum, eru þeir yfirleitt lítt kunnir og lítt færir í íslenzkum Xókmenntum. Er þetta eðlileg af- leiðin^ þess, hvað nemendur koma hngir 1 skólann, en í honum eru að mínu áliti alltof fáir^kennslu- tímar í þeim fræðum. bví að það er staðreynd,vað flestir nemendur lesa sáralítið utan sinna skyldu- hámsgreina.- betta atriði er mj0g athugavert, þar sem svo virðist sem æ færri afburðamenn kómi úr ^enntaskólunum íslenzku, og flest skáld og listamenn hafa ýmist að eg tel þessar"dísir" ekki skyld- ar ao 0ðru leyti en því, að báðar lifa þær á ellilaunum, og báðurn væri betur komið annarstaðar og á annan veg en nú er. Eins og þið vitið, er sagan tvíkennd. í gagnfræðadeild er 011 mannkynssagan kennd, frá upp- hafi til enda, og £ menntadeild er svo byrjað á henni aftur á nýjan leik, Að vísu er sú saga dálitið fyllri og samin nokliuð á annan veg. í>að hefir nú orðið sú reynd- in á, að því er mj0g skilgóðir menn segja, að nemendur bæti sára- litlu við s0guþekkingu sína £ menntadeild skólans. UÚ verður mér að spyrja: Hvers ve^na er þá verið að eyða þannig dyrmætasta t£ma mannsævinnar ±?ir einskis | vœri ekki betur varið þeim tíma til að auka að ein- hverju leyti þekkingu manna á áður-

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.