Muninn

Árgangur

Muninn - 22.12.1939, Blaðsíða 5

Muninn - 22.12.1939, Blaðsíða 5
~5*- ræta og smáríkin áttu að njóta fyllsta frelsis og sjálfstsðis„ Þegar nazisminn og fasisminn koma til s0gunnar, rísa frelsisvinirnir rússnesku og aðdáendur þeirra út um heim upp með mikilli vandlætingu og boða "keilagt" stríð gegn þessum ofbeldisstefnum. En napurt er háð orlaganna. Nú standa rússnesku frelsisvin- irnir með blóðugan hj0r í hendi sem ótrauðustu málsvarar harðstjórn- ar og ofheldis, NÚ keppast þeir við"vini"sina, nazistana, um að kúga smáþjóðirnar. Reyndar heitir framkoma þeirra ekki kúgun á þeirra máli, heldur hjálp til handa verkalýð þessara landa, svo að hann losni undan kúgun auðvaldsins. Þannig hafa pólland og Eystrasalts- ríkin veriö ge.r'ð aðnjotandi komm- unistasælúnnar, ! ■; Forðurl0ndin hafa 0ll lýst yfir hlutleysi sínu og andstyggð á styrjaldaræði stórveldanna. í>au hafa einungis óskað að fá að vera í friði, enda getur engin þjóð hafl? neina krofu á hendur þeim. Engir þjóðernisminnihlutar eru þar til, og þau hafa ekki sýnt neinu ríki fjandskap. Sérhver árós á þau er því hreinn yfirgang- ur og ofbeldi. En Rússar vmru ekki á s0mu skoðun, NÚ var frelsis- og réttletisástin gleymd. F^rst voru Einnum settir ósvífnir úr^- slitakostir, sem engin frjálsjþjóð gat gengið að, og aö lokum er hafiö stríð gegn þeim - stríð,^sem vafalaust má telja eitt hið sví-' virðilegasta £ allri sogunni, þeg- ar þess er gætt, að það eru svo- kallaðir booberar mannréttinda og frelsis, sem ráðast á fámenna og friðelskandi menningarþjóð. Enginn maður með óbrjálaða ' skynsemi og dómgreind, hefir reynt að verja framkomu Rússa, en komm- unistar og draumaland þeirra hefir hlotið verðskuldaða fyrirlitningu allra menningarþgóða heimsins.^ Kommunistar standa nú alls stáðar afhjúpaðir sauðargærm sinni sem vesælir loáclarar, ginntir sem þurs- ar af bóndanum £ Kreml, líeb þess- ari ógeðslegu árás hefir k-ommun- isminn grafið sér s£na eigin grof og er vonandi að sú greftrun geti farið fram sem fyrst. Aldrei hefir nokkur styrjold varðað oss íslendinga jafnmiklu. Ein bróðurþjóð vor hefir orðið fyrir árás, og siðferðileg skylda vor er. að reyna af veikum mætti að styðja hana. Vér getum því miður ekki stutt hana liernaðarlega £ hildarleik s£ntim, en sérhver sann~ ur íslendingu hlytur að finna til djúprar samúoar með litlu hraustu þjóðinni £ austri, sem nú fómar blóði s£nu á altari frelsis og menningar £ landi s£nu og um leið £ 0llum norrænum l0ndum. Peir heyja nú vónlausa baráttu við ofurefli kúgaranna, en þeir vita, hvaða blessun Kommunisminn muni flytja þeim, og þv£ kjósa þeir heldúr að falla með sæmd en ganga inn £ rússnesku paradísina. •t Allir nemendur þessa skóla munii án efa óska þess, að einhver frelsandi h0nd verði rétt þessari hugprúðu frændþjóð vorri, áður en hún er máð úr t0lu þjóðanna. Jafn- framt hljótum vér aö óska þess, að finnsku föðurlandssvikararnir,’ sem hafa selt sig rússneska blóð- veldinu, liljóti maklega refsingu. Sá nemandi, sem ekki getur af einlægni tekið undir þessa ósk, setur blett á heiður skóla s£ns. Er það sannarlega ekki virðingu stofnunarinnar samboðið að hafa sl£kan andlegan kryppling innan sinna vébanda. Vænti ég þess að mega hér tala fyrir munn megin- þorra minna skólasystkina. Minnumst þess, að frelsið er vor dýrmætasta eign, og þv£ vill'* enginn glata, Ilver vill þá vera valdur að _þv£, að aðrir séu sviptir sinu frelsi, Inspeotor scholae. ---: o:-- Næsta blað kemur út um máhaðamótin janúar og febráar næstkomandi. Ritstó. —: : 0:: —

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.