Muninn

Árgangur

Muninn - 20.11.1971, Blaðsíða 2

Muninn - 20.11.1971, Blaðsíða 2
Dæmi um námsfyrirkomulag VAKA I næstsíðasta tölublaði Litla Munins ritaði starfshópur um hlutverk menntaskóla. Komu þar fram tillögur um breytt námsfyrirkomulag hér í skóla. Einnig var bent á, að við nem- endur getum auðveldlega kom ið af stað hópstarfi við heima- vinnu, ef við viljum kynnast RVNI á 4. tbl. Litla-Munins LEIÐARI: Þörf og snjöll á- deila. 5. ÞING LÍM: Góð skýrsla og þarfar hugleiðingar. STÓRKOSTLEGUR SIGUR: Hráki. 'ÁLYKTANIR ÞINGS LlM: Misjafnar (varla til að gagn- rýna). VIÐTÖL VIÐ ÞINGFULL- TRÚA: Góð. ATVINNUMIÐLUN, BÓKA- SALA, ATHUGASEMDIR VIÐ ÁLYKTANIR OG FRÁ 1. DES. NEFND: Allt þarfar skýrslur. FRJÁLS SKÓLI I FRJÁLSU LANÐI: Þokkaleg grein, en skilur ekki nógu mikið eftir. GRUPPUSTARFSEMI: Þokka legt froðusnakk. HVAÐ ERU MANNRÉTT- INDI? Ljótt er ef sntt er. SICÖMM M. T. OG HINN HELGI KOSNINGARÉTTUR: Góðar greinar, sem þar að auki virðast hafa átt fullkom- lega rétt á sér. Rögnvaldur Ólafsson. hópstarfi og viljum breyta námsfýrirkomulagi. í MT í vetur er sálfræði1- deild. Eftirfarandi er úrdráttur úr kennslufyrirkomulagi henn ar. Þar eru ýmsar nýjungar, svipaðar og starfshópur um hlutverk menntaskóla stakk upp á. Námsefni: 1. Undirstöðuþekking; ágrip af sögu sálfræðinnar; yfirlit yf ir sérgreinar sálfræðinnar; notkun sálfræði; sjálfsþekk ing. 2. Áhugamál leiðbeinenda. 3. Áhugamál nemenda. Námsfyrirkomulag. 1. Einn vikulegur fyrirlestur fyrir alla nemendur. 2. Einn fundur í viku (ea. IV2 Þessi orð eru skrifuð til að gera grein fyrir, hversu lítið sannleiksgildi þeirra svívirð- inga er, sem lesnar voru á sal laugardaginn 20. nóv. — Las Gunnlaugur Stefánsson MT þar upp grein eftir skólafélaga sinn, Þórólf Halldórsson. Var Þórólfur þar mjög harðorður í garð hinna sérstaklega ó- þroskuðu, vesælu, geigvæn- lega þroskalausu fulltrúa LÍM þingsins (svo ég noti hans orð) sem gátu lágzt svo lágt að greiða stuðningstillögunni at- kvæði. Fullyrti hann, að þeir sem það gerðu, hefðu náð ætl- un sinni með þinginu, þ. e. a. s. að 1. des. tillagan hefði verið eina málið, sem þeir hefðu haft áhuga fýrir. Þetta er hel- ber og gjörsamlega órökstudd lýgi. Það kom skýrt' fram í ræðu minni á sal, við sama tækifæri, er ég svaraði svipuð um aðdróttunum frá Gunn- laugi Stefánssyni, hvers vegna klst.) í 8 — 12 manna starfs- hópum. 3; Kynnisferðír: T. d. geðdeild, sálfræðideildir skóla, sál- fræði við Hí og Kí og ann- að, sem nemendur kunna að hafa áhuga á. 4. Sjálfstætt starf nemendá. Einkunnagjöf: 1. Gefið verður vottorð um ár- angursríka þátttöku í nám- skeiðínu; þeim, sem skila meira en 50% réttum svör- um í krossaprófupi 1, 2 (fyr ir jól), 3 (eftir jól) og sýna persónulegt framlag í tveim skýrslum til starfshópa. 2. Ágætiseinkunn verður gef- in þeim, sem til viðbótar þessu sýna sérstakan áhuga og vinna ritgerð eða rann- sóknarverkefni. tillagan var borin fram og á hvaða forsendum. Ég ætla ekki að hafa langt mál um það hér, en langar þó að koma einni athugasemd á framfæri. Ég, sem og aðrir flutningsmenn tillögunnar, litum á þetta sem aukamál og hamlaði það í engu störfum okkar, né áhuga fyrir öðrum þingstörfum, sem þó kom' skýrt fram aö gert hefði í grein Þórólfs. Til að sýna enn betur fram á þroskaleysi þeirra, sen: að tillögunni stóðu og greiddu greiddu henni atkvæði, sagði hann orðrétt: „Til að sýna enn betur þroskaleysi þessara manna, má minna á crð Birg- is Svan; sem hann lét frá sér fara, er frávísuuartillagan var á dagskrá. ÞÁ SAGÐI ÞESSI EINSTAKLEGA VITSLJÓI MAÐUR. 0. s. frv.“ Þetta cru svívirðileg skrif um jafn ágæt- an mann sem Birgi Svan og tel ég þetta hrein og bein meið yrði. Til sönnunar því má benda á, að ritstjóri þessa blaðs gaf vilyrði fyrir birtingu greinarinnar, áður en hún var lesin, en að því loknu settist hann niður með G. S. til að strika út helztu svívirðingar og meiðyrði. Þegar því var lokið, kom í ljós, að meginuppistaða greinarinnar var hrunin og hún kbví vart birtingarhæf. Mun hún því ekki birtast hér og er það vel. Björn Garðarsson. ÞAKKIR til þeirra, sem störfuðu við biaðið. Þeir voru: Atli Haiidórs, Kalli Skírn is; Pétur J6ns; J6n Halldórs, F.in- ar2 (Kjartansson + Steingrímsson). „Snjór, snjór. Brimhvít mjöll: Einsog frosin lík af ljósum, einsog haf af hvítum rósum, hylur mjöllim spor þín ölL“ — Ég er Steinn Steinarr og kvaðst á við' fjandanii. I ku'lda og myrkriæg baðst ekki vægð- ar. Ég var allur í mínu Ijóði. Vaka. (Rabb og gítarspil, nokkrar raddir, ljóð>og þættir, tónlist, reykelsi; kerti, te og kex. Rabb, gítarspiþ nokkrar raddir. . . .). Og við sitjum og hlustum á Hallmar lesa nokkur ljóð eftir Ara Jósefsson og ræðum ótíma bært andlát skáldsins. Einhver les: „af ferðum vindanna eirðarlausu / um víð áttu hvolfsins / hafa engar spurnir borist“ og það ber á góma hvernig á því standi að gömul og góð lög einsog Eld- gamla Isafold (við munum ekki eftir fleiri lögum til að muna eftri) fyrirfinnist ekki í söngbókum menntaskólanema, heldur ríki þar andi fyrrv. menntamálaráðherra yfir vötn unum .... og syngjum: „Rúg brauð með rjóma á er gott að fá“ etc. og skömmumst okkar fyrir það „hvernig rnaður er búinn að týna öllu niðúr síð- an í barnaskóla" (Stíffin). Og hvað er tíðinda í snjón- um? Hvernig er kötturinn á litinn? Jú, huglæg vetrar- stemma: „Hleðst niður himinfiður — iðandi er sviðið allt um kring: geng ég og geng geng beint' geng í boga geng í hrin:“ Síðastliðinn mánudag var haldinn skóláfundur á Möðru- völlum. Fyrir fundinum lá til- laga frá ritstjórn, sem fól það í sér, að ábyrgðarmaður Mun- ins, það er að segja Litla-Mun ins, yrði einn úr hópi nem- enda, en ekki úr hópi kenn- ara; eins og áður var. Við verðum að viðurkenna, að aðstæðurnar hafa breytzt frá því sem áður var, þar sem blaðið kemur út með svo stutt- um fýrirvara, og því oft mjög erfitt að koma öllu efni blaðs- ins til ábyrgðarmanns, sem oft kemur á síðustu stundu,— En hitt er og þyngra á vogar- skálunum; eins og Haukur kom inn á í ræðu sinni á fund- inum: „Öll ábyrgð á félagslífi nemenda á að vera í höndum okkar. Það er satt að segja Kannski var Kristur fyrsti jafnaðarmaðurinn, sennilega bróðir Jóhannesar úr Kötlum: tákn mannleikans og tákn þess mannleika að vera breyzkur og hafa rangt fyrir sér (vera svik- inn Júdasarkossi) en gefast ekki upp en leita sannleikans. Taka ekki upp Skáldatímahjal en neita að gefa út Gerska ævintýrið. Ljúga fyrir 30 ár- um og ljúga enn 30 árum seinna. Hæða Gide en. vera Gide: nei, þannig er ekki Jó- hannes úr Kötlum. Ætli hann trúi eklci bara því sama og ég: Jesús tók brauðið og braut það í .... parta. Hinsvegar lifir Guðjónsson þetta allt af og rétdlega svo, því sumir þurfa eklci að standa ábyrgir gjörða sinna, samkvæmt: „a poem should not mean but be“. Það góða fólk sem stóð að þessari dagskrá, á þakkir skild ar fyrir: lesara, raddir, gítar- spil, reykelsi, kerti, kex og te og tónlist etc. Auðsýnd alúð- leg vinnubrigði, efni valið af næmi og smekkvísi, og dag- skráin heppnaðist í alla staði ágætlega, kannski mest fyrir það hve hún var skemmtilega fyrir- utan dagskrá. ,,Ó, það hefur snjóað í nótt og nú blasir við allra augum í nýfallinni mjöll sporaslóð frá mínum dyrum að húsi þínu.“ Vilborg Dagbjartsdóttir. Tóm- asarmessu 1968. áttundi nóvember (kvíði og kaldur vetur) jóhann árelíus furðulegt að skólalögin, sem samin eru af nemendum, skuli taka þessa afstöðu, það er að segja, þeir treysta ekki nem- endum til að bera ábyrgð á því, sem er skrifað í sköla- blaðið, heldur er einhver kenn ari valinn til'að ritskoðá blað- ið, er yfirvöldum skólans þar með gefið óeðlilegt tækifæri til að hlútast til um efni skóla- blaðsins. Krafa okkar hlýtur að vera, að ábyrgðarmaður verði úr hópi nemenda, því við hijótum að vylgja mótáðri stefnu og afnema þau ákvæði í. skóla- lögum, sem kveða svo á, að ábyrgðarmaður sé skipaður úr hópi, kennara, á næsta aðal- fundi, Svo mörg voru þau fögru orð. Árni Steinsson. Tilkynning Óvíst er að fleiri lítil blöð verði gefin út fyrir pól, þv íað yfir vofir verkfall prentara 2. des., auk þess sem mjög erfitt er að fá verk unnin í prentsmiðjum nú á þessum árstíma. E. t. v. verður þó gefið út eitthvað fréttablað, en þá í öðru formi. Hins vegar er Feiti-Mun- inn væntanlegur nú fyrir jólafrí. I honum verður efni allt klassískara. Viljum við nota tækifær- ið og benda mönnum á, að senda Ijóð, smásögur og annað efni sem allra fyrst. Frestur hefur verið fram- lengdur til 2. des., vegna þess að vinna við þann feita hefur dregist á langinn vegna 1. des. undirbúnings- ins. Ritnefnd. SVIVIRÐIIMGAR A SAL LITLI-MUNINN - 2

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.