Muninn

Volume

Muninn - 10.12.1971, Page 4

Muninn - 10.12.1971, Page 4
'Wr\V\oM x& 5.sáúj.. Vandi Nixons er sá„ að koma í veg fyrir að of miklu bandarísku blóði og fjármunum verði eytt, vegna sívaxandi andstöðu gegn st ríðinu beimafyrir. Hinsvegar er hiklaust, án þess að mikið beri á, hægt að spilla **óæðra,, blóði og brauði. Þessi staðreynd var nýlendu- veldum fyrri tíma vel 1jós.Prakkar báru sitt Indókína-stríð uppi af stórkostlegum liðsflutningum frá Afríku. Sú gæfa hefur fallið Ric- hard Nikon í skaut, að gera þetta að kennisetningu,hernaðarfræði bandarískrar heimsvaldastefnu. Nixon bryddaði fyrst að ráði á þessari hugmynd í G-uam 1969,en hún stökk fullmótuð í öllum her- klæðum út úr höfði hans í febrúar 1970.Nixonkenningin:nVíetnamar gegn Víetnömirm'* hefur brennimerkt fyrstu tvö ár valdaferils hans óafmáanlega. Eftir þessari kenningu skal stríðið háð með málaliðum frá Asíulöndum,sem munu berjast í forugum leðjumýrum og ógreiðfær- um frumskógum,meðan bandarískir hermerm sjá um hina "göfugri" hiið hernaðarins svo sem sprengju flug,dreifingu eiturefna og stór- skotaliðshernað. Um hálf milljón bandarískra hermarma eru nú í Asíu. Sér til gtuðnings hafaþeir nokkur þúsund flugvélar og þyrlur auk annara morðvopna. Þetta skyldi veira_dllum frið og frelsiselskandi Asíuþjóðum næg viðvörun.Hjarðir storskota- liðssveita sérþgálfaðar til dráps og pyndinga,regn napalmsprengja og ýmissa eiturefna mun brjóta þær á bak aftur, ef þær nokkru sinni voga sér að rísa gegn banda- rísku “frelsurunum". Þær myndu þurfa að velja á milli kúgurmar eða algjörrar tortímingar. Nixon aðferðin hefur verið notuð í Laos Víetnam og Cambodíu og er á byr- junarstigi í Thailandi.Ef hinum föðurlegu lýðræðisvörðum hentar ; munu Indónesía,Pilippseyjar og Japan(að sjálfsögðu með fullu sam þykki Sató-stjórnarinnar)verða næstu tilraunadýr. Sem verðugur afkomandi negrja þisælasalanna, vill iíixon gera As; íubúa-nundruð milljóna af gulu fólki-að þrælum Bandaríkjanna. Þeir munu hefja feril sinn sem stórskotaliðar og láglaunaðir böðlar,áður en þeir verða þrælar, launaðir til marmdrápa á landsmö nnum sínum. Hin ósveigjalnlega^mótspyrna íbúa Laos,Cambodxu og Víetnam,svo og margra Bandaríkjamanna,hin sterka andastaða gegn stefnu Nixons, varðar ekki aðeins framtíð Indó- kína,miklu heldur og allrar Asíu. Hinum alvarlegu áföllum sem stefna Nixons hefur orðið fyrir,munu fylgja enn erfiðari bitar að kyn- gja.Hinir Bandarísku þrælasalar verða að treysta að miklu leyti á innlenda kvislinga.Og í löndum þar sem byltingin er ennþá vart skriðin úr egginu,finna þeir að- > eins skósveina meðal ellihrumra harðstjóra eins og Chinang Kai- shek eða lítilsvirtra svikara eins og Thien-ky-Khier.Eins og Townshend Hoopes komst svo hnyttilega að orði:"Allur máttur Bandaríkjanna, voldugasta herveld- is heimsins, megnar ekki að gera úlfalda úr mýflugu".Bandarískur máttur og auðlegð megnar aldrei að gera þessa menn jafna fólk- inu,sem berst hugrakkri baráttu .fyrir tilveru sinni og lands síns. Áskell örn Kárason snéri lauslega úr ensku.

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.