Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.1993, Blaðsíða 8

Muninn - 01.04.1993, Blaðsíða 8
Auk alls þessa voru haldnir fyrirlestrar um skotveiði, stjörnuspeki, Afríku, kvikmyndimar „Grease" og „Sódóma Reykjavík" vom sýndar, kaffihús var starfrækt og gengið var á Súlur og dorgað í Ólafsfirði. Hugleikjafélag M.A. kynnti starfsemi sína og nemendur skólanna léku klassíska tónlist. Allt yfirbragð hátíðarinnar var glæsilegt, hún fékk umfjöllun í fjölmiðlum og vakti óskipta athygli. Merki leikanna var unnið af Sumarliða E. Daðasyni, nemanda í V.M.A., og var stórglæsilegt. Þetta var skemmtilegt samstarf og verður vonandi aftur í framtíðinni. Það er rétt að nota þennan miðil til að þakka öllum sem lögðu hönd á plóginn til að gera þetta mögulegt. Tryggvi Már Gunnarsson. 8 MUNINN

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.