Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.10.1922, Qupperneq 3

Heimilisblaðið - 01.10.1922, Qupperneq 3
HEIMILISBLAÐJÐ 131 hans og fjöldamargra barna, þegar hann talar við flokk sinn i sunudagaskólanum, en þar er Bjarni trúr og dyggur starfsmað- Ur. og honum er yndi að breyta eftir þess- ari áminningu frelsarans: »Gæt þú lamba minna«. Bjarni er mikill fræðimaður, tíður gestur a Landsbóka- og þjóðskjalasafninu; er hann mJög vel að sér í sögu landsins, og ekki fáar greinar frá honum um þau efni. Skáld- niæltur er hann og kannast margir við hin fogru ljóð hans og sálma. Á hann mikið i'itað og væri það alt komið á prent, mætti Þar finna marga fagra perlu. Ljarni hefir glatt marga með þeirri náð- argjöf, sem honum er gefin. Ávalt er hann reiðubúinn að lejrsa af hendi það, er til hlessunar horfir. Ávalt er hann glaður og hrosandi, nægjusamur og þakklátur, stöð- ugur í trú sinni eins og bjargið. Góðar ækur hefir hann þy^tt og marga þarfa hug- Vekju ritað, og þetta blað er í mikilli þakk- arskuld við hann, og þykir því vænt um fá tækifæri til þess að minnast hans nú a Þessum timamótum æfi hans. A sextugsafmæli hans var einnig 10 ára lúskaparafmæli hans og konu hans Val- gerðar Einarsdóttur, og var þeim báðum afdin tagnaðarhátið at þakklátum vinum. 1 otar nú »Heimilishlaðið« tækifærið til Pess að senda honum og konu hans árn- aðarkveðjur. “egar eg hugsa um Bjarna, minnist eg sv° oft þessara orða: »Góður maður ber §°tt fram úr góðum sjóði hjarta síns«. Eg vona, að hann megi enn um langt eið fá náð til þess að vinna til blessunar. Einn af pakkláium vinum hans. STAIvA. Pú, sem alla þekkir neyö og þarfir lífs á vegi. Láttu, Drottinn, lífs um skeið Ijóma af nýjum degi, M. E. Eyjól/sson. 61 Tét&lœ&isins »En yflr yöur, sem óltist nafn mitt, mun réttlætis- sólin upp renna með græðslu undir vængjum sinum. (Mal. 4, 2.). Þessi orð rættust við liina fyrri komu Krists, og þau munu þó ennfremur rætast yið endurkomu hans. En þau eiga einnig við í okkar daglegu erfiðleikum. Iværi vinur! er myrkur i sál þinni? Eru næturskuggarnir þér þungir og erfiðir? Ör- væntu ekki, því að »innan skamms mun skína úr skýjum sólin blíð« — innan skamms mun sólin renna upp á himin sálar þinnar. Undir dögun er myrkrið mest. Það er ekki hin venjulega sól, sem hér er um að ræða, heldur sól réttlætisins; og geislar hennar eru heilagleikans dýrðlega ljós. Hann, sem kemur til að hugga oss í sorg vorri, hann kemur einnig til að fyrirdæma synd vora. Hann kemar með líkn og misk- unn, en hann kemur lika i dómara-erind- um. Hann kemur ekki til að upphefja lög- málið, lieldur til að frelsa oss. Hann er full- trúi lieilagleika Guðs, engu síður en kær- leika hans. Sáluhjálp vor er örugg stað- reynd, af pví að hún er bggð á réttlœti (þvi réttlæti, sem Jesús afrekar þeim, er á hann trúa sem frelsara sinn). Spurningin er þá aðeins þessi: Óttumst vér nafn Drottins! Tilbiðjum vér hinn lif- anda Guð og göngum vér á vegum hans? Sé svo, mun nótlin ekki verða oss löng; og þegar morguninn rís, eru sjúkdómar vorir, sorgir og neyð að eilífu horfið. Full- komið ljós, fögnuður og gleði og eilíf sæla biður vor! Sé Jesús Iíristur, sól réttlætisins, runnin upp á himni sálar vorrar, þá höldum oss í sólskininu! Byrgi hún fyrir oss geisla sina í bili, þá biðum þolinmóðir unz skýin líða bjá. Því eins og sólin rís að liðinni nótt, eins er það víst, að Drottin opinber- ast oss á ný. Dýrð sé Guði! »Troens Bankbog«. Á. Jóh.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.