Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.04.1925, Blaðsíða 1

Heimilisblaðið - 01.04.1925, Blaðsíða 1
4. blað Engill vorsins. Sjá engill vorsins nálgast, pví óðum hœkkar sól, med ótal kærar gjafir frá Ijóssins náðarstól til okkar, sem hér búuni við íssins kulda og él, með ástarsælu hjarta peim gesti fögnum vel. Svo kom pú. engill vorsins og kœttu hverja sál, já, kom með Ijós og hita, sem píði snjó og stál, ó, kom í dýrð píns herra, eg kœtist við pá sýn; mér kœrleikssólin himnesk í vorsins geislUm skín. [Sveitabarnið]. E. E. Sverrisson. v Hann kemur jafnt til allra, sem eitthvað vona og prá, nieð ýmislegar gjafir, sem hugann vakið fá, til nýrrar sterkrar gleði, til nýrra 'starfa um leið, jd, náðarengill vorsins pinn faðm oss móti breið. dig stráðu rósum pínum á barna vorra• braut, v'ió birtu morgunroðans um hverja fölva laut, en vek í sœrðu hjarta pitt vonarmilda Ijós, °rJ varpa geislum pinum of hverja dána rós. Lát ungbarnshjartað njóta, lát œskumannsins prá, *il ódauðleikans veginn í geislum Jnnum sjá, °> veittu peim er sofna að 'vakna í bœn hjá pér, 0(J vonarljósi kœttu hvern barm, sem grátinn er. Pálmasunnudag’sræða. (Flutt í Grindavíkurkirkju 5. apríl 1925, af séra Brynjólfi Magnússyni., Jóh. 12, 31—36. Hér talar frelsarinn til vor um pínu sína og dauða. Peirra atburða minnumst vér nú í vikunni, sem er að byrja. Sú vika liefir löngum kölluð verið »dymbilvika« eða [)ögla vikan, og vér vitum, bvers vegna bún hefir verið kölluð svo. Hún hefir verið kölluð svo af pví, að allar undanfarnar kristnar kyn- slóðir hafa viljað minnast þess með lifandi tilfinningu, að í pessarí viku fór fram endur fyrir löngu einn hinn stærsti sorgaratburður, sem nokkru sinni hefir skeð i mannkynssög- unni, er konungur sannleikans var myrtur og kærleikurinn og sakleysið beið lægri hlut fyrir vonskunni og grimdinni. Pessa atburðar mintust menn um margar aldir, méðan kærleikurinn til frelsarans var enn heitari og ákveðnari en nú er orðið, með pví að viðhafa sem mesta algera pögn og úti- loka sem mest allan veraldlegan gleðskap og hávaða úr lífi sínu í pessari viku. Kirkjuklukkunum var ekki einu sinni liringt

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.