Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.04.1925, Side 3

Heimilisblaðið - 01.04.1925, Side 3
HEIMILISBLAÐIÐ 51 En Jesús segir seinast í textanum: »Meðan þér liafið ljósið, þá trúíð á ljósið og gangið í ljósinu, svo að þér verðið ljóssins synir og inyrkrið yfirfalli yður ekki«. Pað geta komið jreir tímar, að ljósið verði eins og tekið frá oss og vér getum ekki skynjað kærleika Guðs, af Ijví að myrkur mótlætinganna, sársaukans og sorgarinnar yfirgnæfir og truflar hina innri sjón vora. Svo varð j>að jafnvel einnig fyrir frelsaran- um á Gólgata, er þjáningarnar stóðu sem hæst og syndabyrði mannkynsins og sekt hvíldi á honum með öllum sínum þunga. Pá eins og myrkvaðist sjálf kærleikssólin fyrir honum sjálfum og sambandið við föðurinn, sem annars var svo sterkt og lifandi, að hann aldrei efaðist um, að stæði á bak við alt sitt líf, það sljógvaðist svo, að hann hrópaði upp í angist sinni: »Guð minn, Guð minn, hví hefir þú yfirgefið mig«. En ef slíkt kom fyrir heilagan Guðs son, hve eðlilegt er þá ekki, að slíkt geti miklu fremur komið fyrir öss veika og synduga og ófullkomna menn, eins og vér allir erum. Látum oss jjví alla koma til Jesú meðan ljósið enn skín og hinn góði og hentugi tími er að herklæðast hertýjum trúarinnaf. Látum engan svifta oss þeirri trú, að við kross Krists er hjálpin og frelsið, fyrirgefn- ingin og krafturinn og möguleikinn til þess að byrja nýtt líf og verða Ijóssins barn og Ijóssins sonur. Látum engan telja oss trú um að vér get- um sjálfir bætt fyrir synd vora og eins og heimtað af Guði náð hans og sáluhjálp vegna eigin verðleika. Nei, slíkt er hin mesta hroka- og villukenning, sem oft má heyra hjá ný- 'nóðins trúarbrögðunum, sem steypa vilja krossi Krists og setja sig í sæti frelsarans. lJað munum vér reyna á síðustu stundu, ef ekki fyr, er myrkrið yfirfellur í algleynfingi °g reynir á j>að í síðasta sinni fyrir alvöru að hafa eignast ljósið, svo gengið verði í Ijósinu. Já, I>á munum vér reyna, að jjað eitt hjálpar, að víta og mega reiða sig á það: að blóð Jesú Krists hreinsar oss af allri synd °g að fyrir hans benjar erum vér læknaðir og höfum öðlast frið og sátt við heilagan Guð. Betta sé hið heilaga hugleiðingarefni vort nú í kyrru vikunni og þeim heilögum minn- ingardögum um pínu Jesú, sem í hönd fara. I3að fyllir hjörtu vor lotningu og þakklæti og undirbýr þau undir páskafögnuðinn, er kirkju- klukkurnar taka að hríngja og flytja oss boð- skapinn: Hann er upprisinn! sem dó fyrir þig. Hann lifir, sem fórnaði lífi sínu, svo að þú mættir eilíflega lífa og vera barn Guðs og sonur ljóssins. Hjálpi oss öllum kærleikans faðir til að verða hæfilega undirbúnir undir þann boðskap, svo að vér þá og æfinlega, er frelsari vor kemur til vor í' orðinu getum sagt með hin- um fagnandi lýð hins gamla guðspjalls dags- ins: Blessadur sé sá, sem kemur í nafni Drottins. Hósanna í hœstum hœdum. Amen. Sumarkveðja. Gleðilegt sumar gefi oss Gud, sem öllu rœdur! Heilsum pví med hjartans koss, heilla félagsbrœdur! Af oss vetrar hristum hregg, hrím úr sálum þýdum, hvetjum bitra andans egg, og á vaðid rídum! Gleðilegt sumar — gull í mund gefi peim, er starfa og verja hverri stuttri stund strax til góds og parfa. Færi pad oss björg í bú og blessun hverju standi, sálarþrek og sanna trú og sól Guds pessu landi. G. G:, i Gh. —-——

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.