Heimilisblaðið - 01.04.1925, Side 5
HEIMILISBLAÐIÐ
Æfisaga ömmu gömlu.
Eftir Jónínu Hermannsdóttur.
[Framh.]
Lannig leið tíminn fram að jólum. Pá var
Iatð eitt laugardagskvöld að ákveðið var ;|ð
ðalda dansleik í kvennaskólanum. Náttúrlega
úlakkaði eg til, þó eg kynni ekki að dansa
öðruvísi en í sveitinni, ])á gat ]>ó ætíð verið
gaman að horfa á, enda átti eg góð föt og
Þurfti ekki að vera eftirbátur stallsystra
hdnna um klæðaburð. Pá var ]tað, Jiegár eg
var nýkomin inn, að forstöðukonan kynti
’hig manni, sem hún nefndi Rút Ilanson. Pað
var maður á meðal hæð, fölleitur með tinnu-
Svört augu, dökt hár, á að gizka 19—20 ára.
Víð settumst niður í einu af hliðarherbergj-
únum og tókum tal saman, urðum við fljótt
kunnug, jíins og unglingum er títt. Eg sagði
honum, að eg værí aðkomandi í Reykjavík
°g hverra manna eg væri. Hann sagði mér
;,ö hann væri læknissonur og væri á menta-
skólanum, þó hann væri eigi ákveðinn í að
Verða embættismaður. Pannig leið kvöldið.
Við dönsuðum og töluðum saman þess á milli.
Vér leiddist, þegar aðrir voru að bjóða mér
llPp í dans, ])ví þá þurfti eg að skilja við
Rút. ö, hvað mér fanst hann strax yndislegur
°g skemtilegur, og hafa eitthvað það við sig,
Sem eg hafði ekki tekið eftir hjá öðrum karl-
’áönnum. Hann var svo stillilegur, en þó svo
iifsglaður. Og Jiegar loks var hætt, kl. 3 um
"óttina, fylgdi Rútur mér heim, og spurði,
i'vort hann mætti heimsækja mig næsta dag,
Sem var sunnudagur, og livað gat eg sagt
dUnað en já. Práði eg ekki einmitt þetta?
^u- þó einkennilegt væri eftir ekki lengri
' 'ðkynningu, þá fanst mér einhver óumræði-
iog'ur tómleiki grípa mig4 þegar hann ætlaði
tl(ð skilja við mig; og eg bjóst við að sjá
óann ef til vildi aldrei aftur. Nóttin leið( þó
L‘kki yrði mér svefnsafnt. Eg var nefnilega
dð rifja upp fyrir mér kvöldið, hvert augna-
’ luið, hvert handtak, og yfirleitt alt, sem
okkur Rúti hafði farið á milli. Pað var svo
■fudislegt að hugsa um þetta alt í nætur-
•Hðinni. Og að hugsa sér að eiga að fá að
53 '
véra með honum á morgun! — Eg hrökk við,
við þessar hugleiðingar. Pví var eg annars
að liugsa um alt þetta. Yar þetta kannske
þessi ást, sem eg oft hafði heyrt talað um?
Gat hún komið svona fljótt? Var þetta ekki
einhver barnaskapur? Loksins sofnaði eg út
frá þessu lmgargrufli undir morgun.
Skyldi Rútur koma? Eða var hann að gera
að gamni sínu? Nei, það gat ekki verið. Og
hann kom seinni hluta dagsins. 0, hvað eg
var milli vonar og. ótta. Eg titraði af óum-
ræðilegum fögnuði, er hann drap á dyr. —
Hvernig átti eg að verjast ])ví, að hann sæi
gleðina á mér, gleðina yfir því að hann skyldi
koma. Við settumst niður og eg vildi kveykja
á lampanum, því talsvert var farið að skyggja
— en Rútur afraði ])ví, og sagði það væri
svo skemtilegt að spjalja saman í myrkrinu.
Við settumst á legubekkinn livort við annars
hlið, og hann lét mig segja sér frá æskuár-
um mínum. Líka sagði hann mér frá foreldr-
um sínum, einkum móður sinni, sem honum
])ótti mjög vænt um. Pannig liðu dagarnir.
Við Rútur hittumst oft, helzt á kvöldin og
sunnudögunum. Eg taldi dagana og stundirn-
ar og beið með ó])reyjn samfundanna. Og eg
verð að segja það, að eg vonaði að honum
]>ætti vænt um mig, ])ví eg fann það svo
glögt, aö eg elskaði hann með öllum hita og
styrk sálar minnar.
Pað var á aðfangadagskvöld jóla. Eg var
nýkomin úr kirkjunni. 0, livað mér fanst tóm-
legt heima hjá mér. Eg hafði aldrei verið að
heiman frá mér þetta kvöld fyrri. Eg.þráði
eitthvað, sem eg gat ])ó ekki gert mér grein
fyrir livað var. Helzt það, að vera komin
heim. Mun ekki fara svo fyrir flestum, sem
eru að heiman á jólunum? Pá finst manni,
að manni geti livergi liðið eins vel og heima,
og fá að njóta ]>ar jóladýrðar og jólafagnað-
ar með vinum sínum. En ]jó urðu þetta sæl-
ustu jólin á æfi minni. Seint um kvöldið kom
Rútur. 0, hvað eg varð glöð og hamingjusöm.
Hann hafði skilið við alla jóladýrðina heima,
að eins til að geta verið með mér. Og þegar
hann lagði handlegginn ntan um mittið á mér
og dró mig að sér og sagði: »Hulda mín,