Heimilisblaðið - 01.07.1925, Side 8
94
HEIMILISBLAÐIÐ
í fornum sögum var Stafangur og Roga-
land tíðum miðstöð merkra og mikilla við-
burða. Eru jtar sögustaðir margir fornfrægir
mjög, m. a. Sóli, Ögvaldsnes o. m. fl. Pjóðar-
sagan og kirkjusagan hafa jafnan átt djúp og
og sterk ítök í alpýðu manna par um slóðir,
og svo er enn. Ilafa héruð þessi, og sérstak-
lega Stafangur, lengi verið ein helzta miðstöð
trúvakninga og kristilegrar starfsemi á fjöl-
breyttan liátt í Noregi. Og alkunnngt er, að
Stafangur héfir í alt að því mannsaldur ver-
ið einna fremstur allra borga í Noregi um
forgöngu í ýmsum iðnaðarmálum. Eru niður-
suðuverksmiöjurnar þar heimskunnar.
bjóðarvakning sú, er gengið heflr um Nor-
eg á síðari árum, og magnast með ári hverju,
birtist einna gleggst í hinni sterku viðleitni
Norðmanna í þá átt að tengja saman fortíð
og nútíð traustum böndum úr sögu pjóðar-
innar. Paðan er m. a. endurskírn höfuðborg-
arinnar rótum runnin, og eins endurreisn
biskupsstólsins í Stafangri. — Vér skiljum
pví, að pað verður minningarrík athöfn er
fer fram í St. Sviðhúns kirkju á morgun. Og
par stíga frændur vorir Norðmenn stórt spor
í pá áttina, cr nú stefnir öll norska pjóðin:
lieim aftur til sjálfra sín.
* * *
Pað var ekki fyr en haustið 1919, að drep-
ið var fyrst á endurreisn biskupsstólsins í
Stafangri. Var pað á fundi í prestafélagi
Rogalands. Og pessi neisti varð skjótt- að
miklu báli. Prestafélagið sneri sér til lands-
stjórnarinnar og bað um að biskupsstóllinn
yrði endurreistur á 800 ára afmæli Stafangurs
1925. Öll hlutaðeigandi stjórnarvöld lögðust
á sömu sveifina með prestafélaginu: öll
héruð á Rogalandi, fylkisping og fylkismaður
(o; »amtmaður«), og fyrst og fremst borgar-
stjórnin í Stafangri. Landsstjórnin tók vel í
málið. Og í ágústmánuði í fyrrasumar sam-
pykti Stórpingið kgl. frv. um endurreisn bisk-
upsstólsins í Stafangri 1925. — Fortið og nú-
tíð var tengd saman á ný eftir straumhvörf
8 alda«.
:1: * *
Já, petta eru nú frændur vorir í Noregi að
gera. En snert-a pessir atburðir enga taug í
oss Islendingum? Höfum vér ekki að fornu
átt tvo fræga biskupsstóla og menningar-
höfuðból um leið?
Peir voru lagðir niður að oss nauðugum,
pegar pjóð vor átti örðugt uppdráttar. Öll
fjárráð vor voru pá á höndum crlendrar þjóð-
ar. Pað var hún, sem fékk pessu til leiðar
komið.
Hvenær verða nú pessir biskupsstólar end-
urreistir og gerðir að menningarhöfuðbólum
að nýju? Verður pað 1930, um leið og haldið
verður hátíðlegt púsund ára afmæli Alpingis?
Varla mun nokkur menningarþjóð í heimí
sýna fornum höfuðbólum sínum og sögustöð-
um meiri órækt en vér íslendingar sýnurn
Skálholtstað til dæmis að taka. Pessu höfuð-
bóli höfuðbólanna.
Nú hefir pjóð vor fengið full forráð fjár
síns í hendur. Nú má hún verja fé sínu sér
til sóma í þessu, eins og öðrum greinum. Nú
er sannarlega mál til komið að hún hrindi af
sér öllum vansa í pessu efni sem öðru. Lát-
um nú dæmi Norðmanna frænda vorra verða
oss til hvatningar í pessu máli.
Stökur,
Bót við böli.
Ekkert veit eg bæta böl
betur en leit hins sanna’ og góða.
Synd er þreyta og sálarkvöl,
synd er eitur manna og pjóða.
Áfram!
Pó oss pyki eitthvað að,
ei skal mikið fást um pað,
heldur fika hægt af stað
og halda strykið marki að.
G, G.. í Gh.
---------------