Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1925, Qupperneq 13

Heimilisblaðið - 01.07.1925, Qupperneq 13
HEIMILISBLAÐIÐ 99 aði Pétur og hló. Að ári liðnu reisi eg annan kross!« »Pað] frystir ef til vill seint eða þá nijög snemma«, sagði Georg og brosti hæðnislega. »Eg ber engan kvíðboga fyrir frostinu«, sagði Pétur, »ekki er heldur alt undir upp- skerunni komið fyrir mér; fjárafli minn stend- ur á fleiri fótum«. »Pað getur nú vcrið«, sagði Georg, »þvi að eg hefi heyrt, að þú hafir gcrt samning um flutning á timbrié. »Já, það hefi eg gert«. »Jæja, en þess konar samningar geta nú stundum verið viðsjálir«. »Ha, ha«, sagði Pétur, »heldurðu að eg mundi telja þann samning mér til hagsmuna, ef ekki væri á lionum að byggja? Eg lieíi þegar fengið féð í hendur og er búinn að leigja hesta og menn til að flytja timbrið. ‘skógarhöggsmenn eru þegar teknir til starfa. °g óðara en tekur að snjóa fer eg úr eynni 3 land og tek þá á móti fyrstu vagnhleðsl- unni«. Georg hypjaði upp um sig belti og brosti Svo að skein í hvítar tennurnar. »Gott og vel!« kallaði hann upp. »Alt er I3á komið í kring, svo að engin skakkaföll geta orðið«. Pétur þóttist sjá það á brosinu, að Georg var ekki að fagna þessu láni hans, og sárn- aði honum það. »Þú mundir fagna því, ef eitthvert babb k»mi í bátinn, en til þess kemur nú ekki«, sagði Pétur gremjulega. Eg hefi ritað nafn mitt undir samninginn. Alt stendur jafnstöð- ugt og fótur í soklc«. >:>Já, eins og fótur í sokk!« kallaði Georg UPP og hló, rétt eins og honum þætti hnitti- iog'a að orði komist. Að þvi búnu fór hann ioiðar sinnar hálfhlæjandi; en Pétur liorfði á •'ftir honum sár í skapi. »Petta endar með þvi, að eg lúber hann, P*'jótinn þann arna«, tautaði hann fyrir munni Ser- >:,Eg veit það, að hann hefir lengi lagt lug á Jóhönnu. Og nú er hann svo upp- giöntur gleiðgosinn sá arna, að helzt mætti *tla að pau væru heitbundin«. Pétur gekk nú heimleiðis, mjög lnigsi og næstum því kvíðafullur. Hann liafði heim með sér pálinn og rekuna, sem hann hafði notað, er liann var að reisa krossinn. Hann kom nú lieim að lnisi sínu, er gert var úr steini. For'- eldrar hans voru dáin; hann átti ekki nema einn förunaut; það var lmndurinn hans. Hann einn tók nú á móti honum og fagnaði honum. Pað var framúrskarandi góður og tryggur liundur. Aldrei liafði ötulli og trúrri hundur verið lieimilisvörður. Hann var af mjög blönd- uðu kyui, eins og flestir hundar í hinu frakk- neska Kanada. Á litinn var hann næsta svip- aður haustskógunum og ákaflega stór, svo aö ilestum stóð geigur af. Pegar Pétur kom inn í húsiö, reis Sesar lians úr bæli sínu hak við ofninn og dinglaði rófunni til að lýsa hollnustu sinni og fögn- uði út af heimkomu iiúsbónda"1 síns; nasaði hann forvitnislega af stigvélum hans til þess að komast á snoðir um, hvar hann liefði verið. »Pað er gott«, þrumdi Pétur, »legðu þig nú fyrir aftur, Sesar minn!« Sesar ldýddi, en rófunni dinglaði hann eftir sem áður og sló henni í gólfið. Pétur skifti sér nú ekki meira af rakkan- um. Pað var annað miklu alvarlegra, sem honum bjó í skapi. Ilann var að hugsa um Georg, meðbiðilinn sinn. Iíví leit liann svona hæðnislega á krossinn? Krossinn hafði hann reist til að þakka Guði fyrir hamingju sína. Eða var ekki svo? Var Georg búinn að ná ástum Jóhönnu? Hanfi var þesslegur, að allar meyjar vildu með lionum dansa! Pétur gekk út og leit upp til himins. Bliku var að draga upp og auðséð var að snjóa myndi áður en dægur væri liðið. Hann hlaut að fara til lands og hitta skógarhöggsmenn- ina, er nú voru nýbyrjaðir á vetrarstarfi sínu. Vegna þess var bezt, að liann færi til fundar við Jóhönnu áður og vékti bónorðið við hana, því að »aftans bíður óframs sök«. Efnahagur hans var nú með tryggasta móti, svo að ekkert stóð í vegi með að hefja bón- orðið. Hann fann með sjálfum sér, að hann gat gengið að starfi með hálfu meiri rögg,

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.