Heimilisblaðið - 01.07.1925, Blaðsíða 15
HEIMILISBLAÐIÐ
101
Draumur
Sigurðar eál. Porgeirssonar, sem hann dreymdi 2. okt.
1903. Hann andaðíst 0. janúar 1904.
Eg þóttist eina nótt úti staddur vera við
Lauganesspítala, og var par á gangi með
öðrum manni, er mér var samrýndur. Eg tal-
aði við hann á pá leið, að það væri næsta
merkilegt, livað hér væri alt af dimt, og svar-
aði hann, að Jiað væri vanalegt hér. En það
væri strax bjartara austur hjá Fagurhól, sent
hér er skamt frá. Sagði eg, að við skyldum
Þá fara pangað. Héldum við svo af stað, og
er við vorum komnir pangað, sem nefnt var
Fagurhóll, verður strax fyrir okkur feikna
stór garðiu'. og þótti mér hann allur vera
úr sementi. Pví næst fórum við að leita að
úliði á garðinum, og fundum það von bráðar,
°g Ijúkum pví upp án dvalar. I’etta ldið var
alt skreytt nteð útskornum laufum og pílár-
oin. En er við komum inn fyrir hið téða itiið,
sáum við að par voru pétt settar brautir,
allar úr marmara, að mér pótti vera. og með
Lam pessum brautum voru mjög péttar stóla-
raðir og pannig lagaðar, að pær voru nokk-
llð lengri á annan veginn og fastur bekkur
alt í kring og stórt borð í miðjum pessum
úring. Á petta borð var breiddur rauður dúk-
llr og á pessum dúk lá afarstór bók. Pá pyk-
lst eg spyrja félaga minn, hvaða bók petta
væri, og sagði hann, að pað væri lofgerðar-
úók Drottins. í pessu verður mér litíð á fjölda
Þessara stóla, og svo livað margir voru í
hverjum fyrir sig; mig minnir að 10 væru í
sumurn, en 20 í sumum. Pessir stólar voru
Ldlir af fólki á ölluin aldri. Par næst göng-
um við enn lengra, Þar til við sjáum afar
stórt hús, var pað með þremur dyrum, og
tyrir hverjum voru prjár steintröppur. En sú
shínandi fegurð í kringum pessar dyr, verður
mer í minni. Pá verður mér litið í norðvestur
°g sé eg par líka marga stóla, á sama hátt
°g hina, en petta fólk var alt vanalega klætt.
há spurði eg félaga minn, af hverju petta
fólk væri ekki í hvítum kyrtlum eins og hinir.
hfann sagði, að pað væri svona klætt af pví,
að ekki væri búið að fyrirgefa pví. Eg spurði
pá ennfremur, livenær pví yrði fyrirgefið;
hann sagði, að flestu af pví yrði ekki fyrir-
geflð fyr en eftir 20 ár. 1 þessu vetfangi
hringdi klukka í hinu milda liúsi, og alt í
einu opnast pá pessar þrennar dyr, og sé eg
eg pá sjálfan frelsarann, hvar hann kemur
fram og með honum tveir englar í hvít-
um dragkyrtlum. En frelslarinn var í svo
tignarlegum messuskrúða, að engan iieíi eg
slíkan séð. Og ganga þeir út um brautirnar
og pá gerir alt fólkið bæn sína, og að pví
búnu, er pað alt iiafði fallið fram, stendur
pað upp og fylgir frelsaranum aftur til þess
mikla liúss. Eg var sem steini lostinn að sjá
alt petta, og póttist eg enn þá spyrja félaga
minn, livort fólkið mundi alt komast ínn í
einu, og sagði hann að pað mundi ekkert gera
til, pví par væri alt af án enda verið að halda
lofsöngva. Pá póttist eg spyrja hann, hvort
okkur mundi óhætt hér á meðan, og sagði
hann það vera. Pá fer fram hin himneska
lofgerð, sá inndæli söngur, sem gegnum
smaug hverja mína æð og fyltist hjarta mitt
þeirri unun, er eg ekki lýsa má. Petta gekk
nokkra stund. En aö pví búnu streymir fólk-
ið úr pessu mikla musteri Drottins og út urn
hinar téðu brautir, og steig ]>að aftur upp í
stólana, sem fyr er frá sagt, Pegar petta alt
var um garð gengið, stóðu opnar dyrnar á
hinu heilaga húsi, og varð okkur litið par
inn ; pá sáum við frelsarann, hvar liann stóð
fyrir miðju altari, en pað var fyrir miðjum
gafli Jiessa mikla húss, og var sinn engill til
hvorrar handar honum. Sú himneská sjón líður
mér aldrei úr minni. Eftir að liafa séð þessa
undra dýrð og fegurðarljóma, fórum við fé-
lagar og gengum á sömu braut, er við kom-,
um og fórum um samá' lilið. Síðan yaknaði
eg, utan við sjálfan mig. Guð geymi öllum
sönnum börnum sínum pessa dýrð, sem hér
er sagt frá. Amen, í nafni ]»ess sæla frelsara,
sem ljómaöi fyrir mínum augum pessa sælu
nótt. — Friður Guðs sé með öllum, um aldir
alda, í nafni Guðs föður, Guðs sonar og
heilags anda. Amen.
-------------