Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.02.1929, Qupperneq 3

Heimilisblaðið - 01.02.1929, Qupperneq 3
Á sjúkrahúsi. Ymislegt vill hugann hrœra, hér á pessum kunna stad. Hér er skóli, hár má lœra harla margt, ef gœtt er að. Urotnar vonir bera í fangi, bœði menn og konur hér. Dauðinn oft hér er á gangi, en undarlega hljótt hann fer. 2. blað öll eru vaxin blessuð börnin, blóma og proskaskeiði á, orðin fœr og fleyg sem örnin. — Fyrirmynd er hópur sá. — Myndarbú og bærinn líka, bygður upp að nýjum sið. Höndin dáðrökk, hyggjan rika hefir pannig skilið við. XVIII. ár. Hann Sveinn frá Hálsi' á sögu langa sé ég til pess merki næg. Oft var lífsins erfið ganga, andbyr löngnm — kjör óhæg. Djúpar sé eg reynzlu-rúnir ristar vera á andlit hans, — kraftar protnir, köggldr fúnir. kreptar hendur sœmdarmanns. Milli fjalls og fjarðar hafði' hann fyr á dögum reist sér ból. Verkin sýna að varla tafði' hann, vann hann meðan lýsti sól. Fátœktinni vel hann varðist, pótt vœri barnarnergðin ung. H sjó og landi bóndinn barðist, kyrðin heim var mörg og pung. Oft eru sporin einyrkjanna Urn eggjagrjót og hrjóstur ber. h‘að eru ei talin peirra manna þrautatök á landi hér. En par sem táp og prek ei bilar, par sem gledi í huga býr, °U par sem ástin hjartað ylar, aldrei sá af hólmi flýr. Nema pér verðið eins og börn. Smábarnið þekkir engan ótta nema þann, að arinarnir, sem það bera, láti það alt í einu detta. Ö, ef vér hinir fullorðnu værum ekki hræddir við neitt annað en pað að falla frá pér, Drottinn vor og Guð. Pegar móðirin brosir uppi yfir barninu sínu, pá brosir pað aftur upp til hennar, hygnir menn halda jafnvel að bros barnsins sé eigi nema endurspeglun af brosi móðurinnar. En hve oft lítur pú eigi niður til vor, blíðlega, Drottinn vor og faðir, svo, að vér, hefjum eigi augu vor til pín, og pví síður brosum eða Ijúkum hjarta voru upp fyrir gæzku pinni? Jafnskjótt sem barn dettur eða rekur sig á, pá hrópar pað »Mamma«, en vér hinir stærri, pegar í nauðirnar rekur, drepum fyrst á lmndrað dyr aðrar, áður en vér áköllum hann, sem einn getur hjálpað oss í neyð vorri. Barnið er ekki syndlaust, en móðir breiðir kærleika sinn eins og skikkju yíir allar smá yflrsjónir pess. Barnið kennir að vísu við og við á aga foreldranna, en fyrst og framar öllu

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.