Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.02.1929, Blaðsíða 4

Heimilisblaðið - 01.02.1929, Blaðsíða 4
14 HEIMILISBLAÐIÐ reynir pað kærleika foreldranna — pannig ætti saniband vort að vera við himnaföðurinn. Sinábarnið hefur ekkert að gefa, það verður að piggja og piggja að nýju, alt sem [iað parfnast til lífsviðurværis, er pví gefið. En það finnur ekki að pað þiggi, hver gjöf hnýtir pað pvert á móti fastara við foreldrana í kær- leika. En vér hinir stærri gleymum vér ekki oft og tíðum, að vér piggjum. Og þegar við piggjum, elskum vér pá ekki gjöfina púsund sinnum meira en gjafarann? Og pó væri pað rangt ef vér segðuin, að litla hjálpariausa barnið hefði ekkert til að gefa. Pað getur gefið pað sem mest cr og bezt er í heirni, kærleikann, og í kærleikan- um dafnar trú og traust og pakklæti. Petta eru líka einu gjafirnar, sem pú Drottinn heimt- ar af börnum pínum. Vilji föðursins er að vísu lög handa barn- inu, en pað er pví óafvitandi pörf að fylgja peim vilja. Pað finnur að pví farnast eigi vel á öðrum vegum en pví er leyft að ganga. Eins er pví varið með oss, vér getum eigi fundið sanna hamingju nema með pví að fylgja Guðs vilja. En hið mesta og bezta hjá barninu er pó hin heilaga einfeldni 'barnsins. Pað réttir út hendurnar eftir einhverjum hlut og gleymir pá í svipinn öllu öðru; pað er algerlega sælt eða algerlega sorgbitið — alveg glatt og al- veg blítt. Pað pekkir enga hræsni né yfirskin. Einu sinni kom litið barn út, á götu í fyrsta sinni. Par í grend voru önnur börn að leika sér, pau voru útötuð og ræfialeg. Barnið hijóp til þeirra, nam staðar hjá allra óprifalegasta drengnum, rétti honum hendina litlu og mælti: »Góðan daginn, væni drengur«. Drengurinn var engri mildi né vinsemd vanur, hann leit reiðulega á litla brosandi barnið, er alseigi skildi reiði hans, heldur hélt áfram að brosa og hjala, pangað til hinn ólundarfulli dreng- linokki brosti við pví aftur, og pá fór hann líka að tala og hlæja. Pannig eigum við hin stærri að koma til móts við náunga vorn, enda pótt hann sé fá- tækur oða syndum hlaðinn; við skulum eigi láta reiði hans og háð fæla oss, fyr en bros vort hefir náð inn að hjarta hans. Nema pér verðið eins og börn, — svona hljóðuðu orðin — hve sælir værum vér eigii ef vér gæturn orðið pað. --------------- Samrím. Verökl er ólm og ær ólgandi mannlífssær, úti hefur allar klær. allmargur, sem par rær. Einn treður annars tær. Ágengni að meiðslum hlær, lítt verður byrði bær þeim bakið heimur flær. Margur á tu'ngur tvær, táldragast sveinn og mær, synda er svefn oft vær og svikull ísinn glær. Mjög eru margar nær myrkva og glæpa krær, hvers kyns ópverra prær, par sem helrótin grær. A hættur oft teflt er tvær, torgengur vetrar snær, píns anda bræði’ hann blær, til bóta’ oss, Drottinn hrær. Æ, Jesús Kristur kær, nú komdu og vert mér mær, pví að mér finst þú fjær, og friðar prá mig slær. Ver minni sál auðsær, hinn sami í dag og gær, elskunnar ímynd skær, sem aumum fróa nær.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.