Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.02.1929, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.02.1929, Blaðsíða 7
HEIMILISBLAÐIÐ 17 ar s»tla að fara að kenna mér að gera Lummyndir. pá skaltu gægjast vitund til þess- arar uiyndar; það gæti, ef til vill kent þér að vera dálítið kurteisari«. ‘^ama dng var afhent bréf inn á mynda- stofuna, það var skrifað með fagurri kvenn- ''önd. Falk kannaðist e'kki við nafnið utan á ’ l,vi og setti [)að á hylluna yfir eldavélinni. Morgunin eftir kom Kana auga á bréfið. Hann var [tá líka ódrukkinn. sHve nær kom Jietta bróf? [tað er til mín? i-alk leit á hann og [rótti hann djarftæknr. *Hr fietta ]»itt rétta nafn? Kana svaraði 1 ðHi. Hann las bréfið og reif [mð í tætlur. *Hg skil ekki«, sagði Ininn í hálfurn hljóð- |l|n, »hvernig hún heíir gotað snuðrað uppi, 'lr óg á heima. Heyrðu mig! Ef einhver ,Inur og spyr eftir mér, segðu ltenni [)á, að I111 þekkir ekkert til mín«. ^Eg skal segja henni eins og er«, svaraði 'ulk »mér kemur ekki annað til hugar«. >>Já, ég hefði nú annars getað sagt mér l'uð sjálfur, að [>ú mundir gera [mð. Ég bleymdi pví rétt í þessu augnabliki, hvað [ni tri: unkill bjáni«. -Segðu mér þá, hvað pú heitir réttu nafni. 1 I)að Kana eða nafnið sem stóð á bréfinu?« sl5að stendur á sama hvað maður heitir. /u viijir þú um fram alt vita það, þá heiti f bvorugt. Og nú fer ég leiðar ininnar. Mig Þú aldrei framar. Láttu mig hafa það St>n þú líefir í reiðum peningum«. Að svo rnæltu snaraðist hann út. Vinir Falks oskuðu honutn hatningju af þessu tilefni; en aii' var sárhryggur út af því, hve lítið hon- Uni befði tekist þrátt fyrir alla viðleitni sína Vlð hann. *Ég held, að það gangi eitthvað mikið til ö'unna með honum«, sagði liann einu sinni sinn, myndhöggvarann. »Komdu mér og sjáðu frummyd, sem hann v*ð nábúa bara með 111'1 8’ert, rétt áður en hann hvarf«. 1 alk tók dúkinn af myndinni; hann hafði a •af haldið honuin votum. »Guð almáttugur!« l0paði þá hinn upp og rak alveg í roga- Stanz- ^Lað er blátt áfram dásamlegt meist- aiaverk. Ekkert slíkt listaverk heíir verið gert síðasta áratuginn ltvorki hér í Róm eða nokkursstaðar annarsstaðar. Fað er þó ekki alvara þín að telja mér trú um að þessi ræf- ils drykkjurútur hafi gert annað eins lista- verk?« »Já, og þáð svona í einu hendingskasti. Hann reiddist mér fjudr það, aö ég skyldi bjóða honum að kenna ltonum að gera frum- myndir, svo gerði hann þetta meistaraverk á einni morgunstund«. »Ef ég væri þú«, sagði hinn myndhöggvar- inn »þá léti ég liöggva þessa inynd út í mar- mara. Gallotti gæti gert það. Ilann lieggur út eftir frummyndum með frábærri samvizku- semi. Og geti annars nokkur látið þennan ó- viðjafnanlega listamann koma fram í marmara, þá er það hann«. Eins og kunnugt er, þá koma falspeningar jafnskjótt, sem ný mynt er gefin út. Einn daginn kemur Kana aftur á mynda- stofu Falks og Falk leit á liann allan sótrauð- an í kinnum o^ augun tryllingsleg og sá þá, að hann hafði drukkið. Falk ávítaði liann fyrir það. »Nei, gamli skröggur«, svaraði Kana og horfði fast á Falk, þennan eina mann, sem hafði reynst honum vinur. »Pér skjátlast núna. Pað er ekki koníak, sem gerir mig svona í bragði. Ég er sjúkur, dauðsjúkur; það leggur inn í merg og bein. Ég bið þig nú um það eitt, að ég fái að liggja hérna og deyja hjá þér«. Að þessu sinni sendi Falk eftir lækni og þess var líka þörf nú. Kana hafði fengið »rómversku hitasóttina«, sem kölluð er. Eng- inn sleppnr við hana, sem liggur næturlangt ölvaður úti á götum Rómaborgar. Falk hjúkraði nú sjúklingnum, með svo miklu þolgæði og blíðu, eins og hann væri kona. Kana dó þó ekki, eins og liann hafði sjálfur búist við; hann komst aftur á fætur eftir langa legu og var þá ekki annað eftir af honúrn en svipur einn. . Frh.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.