Heimilisblaðið - 01.02.1929, Side 11
HEIMILISBLAÐIÐ
21
UPP fyr en h'ún hefði n.áð markiimu og það
a^ ná dóttur sinnii; hsim aftur.
Heriha var vön hinu mesta dekr: og dálæ'ti
,le‘aia íyrir; en fyrstu dagana eftir brúðkaupið
a;. 1 húm ekki tekið svo mjög eftir hinurn
snöggu umskjftum á íbúðunum, á skrautsöl-
unum á Gydeisholm og fátæklegu s'tofulkytr-
ununx læknisins. Hún hafði heldur ekki hugsað
ut * muninn á borðréttu'num. Hún var ekki
Un farin að sakna bjöllunnar, sem kallaði á
Pjoninn, þegar hana langaði til að riða út, og
l'að haföi komið upp úr kafinu, að hún gat
‘ avel klætt sig, pó að herbergiisþsi'na legði þar
1-'nga hönd að.
En þvj oftar sem veiðimei,starafrúin hei'm-
ott‘ tana, þá tókst henni sm^m sanun að opna
‘ugu hsnnar fyrir því, sem var í raun og venu;
, I)að var, að hú,n byggi við ssrlega k,röpp
Hor. Og smám sarnan fór að bóla á því, að
d var margt og mikið, sem hún gat ekki
j ,Ver‘ð, en samt yrði hún að faira á rmis við
'^uið'mei'Starafrúin sá sér nú leik á borði,
íra,rn°'a^* S“r ni1 tJetit3 tær‘ til að ko.ma s:,nu
v„Hln !)ær mundir sem Herthia giftisit, kom
f1 ‘meistarafrúin þvi á leið, að engir þeir
^Jiamenn, sem. Gydesholmsfólkið hefði um-
ö ngni við, byðu ungu hjónunum heim til s'n;
lu samt háfði það ekki hrifið.
af ? uú asett* frúin sér að fara öfugt að. 0g
clr't V* veM> h,enn,ar var svo mikið, -]>á
áit U ú'e*mboðin að ungu hjónunum úr öWum
il Ultl ti. miðdegísveTðar, frá öllum þeim heiim-
lí'ji^1' Sem nokkurs virði voru í samkvæmis-
Eu á boðsmiðunum stóð ekkert um það, að
^ungurinn væri sá, að
ðnr
beiddi
JgHfrú þóknaðist ,að ko.ma. —
þótt m 'fæbnir E>áði boð þessd í fyrstu, enda
að .^aU Væru honum fjarri skapi. En af þvi
laii ° úafði iko,máð fyrdr nokkrum sinnum, er
kafY Var fjarVisrandi, að eiinhver auminginsi
•æk • t0.1™10 beim til hanis ti,l að bdðja hann
h'iirlifrt *Far, f*á hafnaði hanri flestum þéssum
ar , . °°um og lét konu s'na eina fara. Og þeg-
um U5. heim aftur úr þessum saimkvæm-
Hen ' Var bún venijuliega í slæmu sikapi.
'uu i' 'ar !)a í^rmn að sýnast munurinn á 1 if-
en,.( l)arna og haima fyrir heldur stórg.'rður,
H. ot móðir hennar alt af á því vdð han,a.
k,0Sanæ.gian með þau ikjör, sem hún hafði
a v„ Ser’ fór alt af vaxandd og illgirnisbrosið
af i°ruin 'rnóður hennar varð að því skapi alt
af bfeiðara og breiðara. -
. °—**■< vœu sa, av sýina frú HiOilm, hversu
r*r ættu við góð kjör að búa. — Ned, þar
'oJ f_USt i)eir að e*ns þess heiðurs, að dr. Holm
Þó að læknir.im væri mjög stúrinm msÖ
sjálfum sér út af þessum hiáttaskiftum frúar
sinniar, þá hlustað: hann lengi lengi á kvart-
anir hennar án þess að malda nokkuð í mó-
inn — honum tó'kst samt alt af að fimna eiitt-
hivert orð í móti, sem sló vopniin úr hönduim
henniar. En hvað þalirimóður sem eiiahver er,
þá getur hianu þó orðið þreyttur. Og ed’nu sinni,
er honum þótti rausið í Herthu keyra úr hóíi
íram, þá setti hann ofan í við hana. Þá var
nú lokunni sko'ið frá og byrjiaðar bítstanir
þær, sem veiðimeistarafrúin hafðii lengi verið
að iða \ið að koma af stað.
Veiðlmei'Starafrúin lét nú ekki tækifærið
ganga sér úr greipum. Hún tók rækilega.n
þátt í misklíðinni, og ’ól á rifrildinu mjiili
þeirra hjónanna svo sniðujlegi, að endirinn
\arð sá, að dóttir hennar kvað sig albúna til
að gangi að uppastungu hennar um það að
lara heim til Gydesholm aftur til þess að geta
ve.lt því þar fyrir sér í ro 'og >nak:ndu’m,
hvort hún ætti að halda áfram að vera í hjóna-
bandinu.
Þessi skilnaðartillaga ko,m svo flatt upp á
Holm lækni, að han,n varð að biðjia konu sir.a
að bjða svars.inis, þangað til hann væri búiinn
að hugsa .málið. —
„Dóttir m;n þarf ednskis svars að bíða af
yðar hálfu," svaraði veiðimeistarafrúin, sem
þóttist nú hafa alt ráð hans í hsndd sér. „Gy-
desholm stendur henni opdnm samstundis og
hún knýr þar á." i
,,Já, en að því er ég frekast veit, þ,á má
I'ona ekki fara frá manni s;num alfarin án
hans samþykkis," svaraðd læknirinn rólega og
gekk svo inn i lækn:'n,gas'.ofu sína. —
Holm læknir var rö.ggsamur að eðLisfari og
siamvizkusamur læknír. Hann var ekki e':nn
af þeim undralæknum sem leggja alt kappið
á að halda sjúkdómnum niðri í stað þess að
læk.nia orsökina tdl hans. Nú með því að hann
taldi óánægju konu s'nnar eins konar sjú.k-
Leika þá fanst honum eðlilegast að lækna bana
eftir þedrri 'lækn'.sfræðiLegu m giinregXi, að
nerna burtu orsökina tdl óánægjunmar í stið
þess, að draga ú;r sjúkdómnum um stundar-
sakir, edn.s og flestir myndu gert haf.a, með því
að fulinægja ós vnngjömum k'röfum konu s'.nn-
ar. Með öðrum orðum: Hann bygði læk.ivngir-
aðferð s na á þeirr: staðreynd, að orsökin til
óánægjunnar hjá Herthiu væri þeim misskiLn-
ing'i hennar að kenna, að hver maður ætti við
hetri kjör að búa en hún sjálf.
Holm gekk því inn tdl konu sinimar og sagöi:
„Jæja Hertha, nú er ég búinn að velta fyrir