Heimilisblaðið - 01.02.1929, Síða 12
22
HEIMILISBLAÐIÐ
mér kröfu pinni' og ég ætla að fara að óskum
Cpínum.“
,»Já, já,“ tók veiðimeistarafrúin fram í, „nú
getur pu séð, hvað hann elskar p'g litið í
raun og ve.ru.“
En Holni hélt áfram mjáli s[nu, eins og ekk-
ert væri, og sagði: „en að eins með pví skil-
yrði, að pú vitjir sjúklinga með mér síðdegiis
1 dag.“
„Jæja, það er þá eftit því meiningin hijlá yð-
ur, að fá He.rthu á yðar mál á ba,k við migi
Nei, það skaL nú ekki verða af þvi — hún
skal fara þegar í stað!“ hrópaði frúin.
„Ef konan mi.n getur ekki gert mér þeitta
lítilræði til þægðar, þar sem hún heiimtar svo
mik'ið af imér, þá neyðist ég til að banna. henni
að fara burt af heimilinu," sagði Holm læknir
h.iklaust. Og er hann varð þess vís, að Hertha
vild'i fara með honum, þá sagði hann: „En ég
hefi annars ekkert á móti þv[, að veiðimelst-
arafrúin fairi með okkur, þá getið þér sjálf
haft eftirJLt með þv[, hvað ég ætla fyrir mér.“
„Jæja þá, fyrst það getur ekki öðru visi
verið,“ svaraði frúin,. „En þá skulium við líkjt
Ijúka okkur af með það undir eíns.“
Holm læknir leit í vasabókina sína — þa^
voru fimm sjúklingar, sem hann átti að vitja,
tveir í M'ikkélsgötu og þrír í Gentrudsgötu.
„Pað er þá v[st bezt að við bíðum, þangað tU
ég er búin að ná í vagn heiman að ftá Gyde,s-
hiólm,“ sagði frúin heldur óþolinmóðlega. „Því
fer svo, fjarri, að miig líangi til að fara fót-
gangandi um þessar snnágötur.“
„Já, en sjúklLngunium mínium kemur ekki
vel að bíða þangað til veíðinieistarafrúin er
tilbúin,“ isvaraði læknininn þurlega og fór í
kápu isjna og bað koniu sina gera slíkt hið sama.
Þegar frúin sá, að Hertha gerði eins og hann
sagði fyrir, þá fór hún að bagsa við að fara
að dæmi þeirra,
Og isvo gekk Holm læknir á undan og þær á
eftir’hljóðar um nokkrar af smágötum borgar-
innar, unz hanin nam staðar úti fyrir liitLu húsií,
sem var að hruni komið.
„Hér veTðum við að ganjga inn,“ sagði hann
þá og opnaði hurðina. Veiðimeistarafrúin tók
andköf, þegar hún kom inn í þessa lájglyftu
stofu. Þar lá kona í rúmi svo veiik, að hún
gat ekki afborið hlijóðalaust. Rúmið var fá>-
tæk'legt og pokaléreft haft að rekkjuvoð. Gamla
konan reis til hálfs upp í rúmfletinu, er hún
heyrði Lækninn kasta á sig örfandi kveðju og
rétti honum mögru hendina, og þakkláitLegt
bros lék um innfallnar varirnar. ‘En þegar hiún
kom auga á ókunnu hefðarkonurnar, þá leit
hún óttaslegnum spurnaraugum á lækninn.
„Verjð þér óhræddar, madama Jörgehisen,“
svaraði 'læknirinn augnaniáli hennar, „það cr
ekki nema konan nfn og móðir hennar, þær
vildu svo fegnar fá að vi-ta, hvernig yður liði.“
„Ó, Guð komi til!“ sagði konan, „það er
svo óþokkalegt hérna, sem framast gatur verið,
en Drottinn launi fínu konunum alla góðseni'
inai.“
,»Veið'imei'Starafrúin vlldi svo fegin fá léýíi
til að hjálpa lítilshjíttar upp á sakirnar pen-
ingatega. Tengdamóðir m;n gerir vissulega það
sem hún getur til þess að bæta úr kjörum
an.nara,“ sagði læknirinn og brosti til kon-
unnar.
„Hvað niikið á það að vera?“ spurði frúin
ergilega.
„það er ekki mitt að ákveða það,“ svaraði
læknirinn blíðlega. „Spyrjið þér hjarta yðar
raða.“
Frúin opnaði þá tösku s[na og rótaði til í
lnenni með einhver.ju gremjutaut'i. Það kom þá
upp, að hún hafði ekki minna en 50 króna
seðil hjá sér. Eftir dálítið hik rétti hún lækni
seðiLinn, og var auðséð á svip hennar, að hana
langaði lieldur en ekki til að spyrja, hvort
hann gæti ekki skift honuni; læknir las út úr
svipnum, hvað hún hugsaði, og glotti við, og
rétti fátæku konunni seðilinin, en gat þó ekki
neitað isér um þá ánægju að segja um leið:
„Matlaina Jörgenisen getur, því miður, ekki
gefið til baka, en það vill nú svo vel til núna,
að bún þarf á allri upphæðinni að halda.“
Veslings ganda konan varð svo hrærð í
lrjiarta, að hiún gat ekki þakklæti sínu með
orðuni lýst. En þesis var heldur engin þörf-
ÞakkLátissemin skein út úr augum hiennar og í
gegnum tárin, svo að þau Ijómuðu eins qg
demantar.
Þegar Pau voru kornin út aftur, þá gat
frúin ekki lengur setið á reiði sinmi, helduí
þreif hán hundrað króna seðil upp úr tösku
sinni og þrumaði: „Viljiið þér sjá um, að þess-
um seðli verði skift þannig, að þér getið skift
upphæðinni jafnt á millL hinna sjúklinganna.
Ég vil ekki vera vottur að því, að ég verð’í
smánuð með mínum eigim peningum. Komdu
svo, Hertha!“ sagði hiúin að ilokum um ieið og
hiú<n fór. . 1 1
„Þú manst hvað við söindum um, Hertha,‘‘
sagði iæknirinn með venjulegri ró. „Þú verður
að borga orlofið með fimm sjúkravitjuinum.“
„Já,“ svaraði kona hans hljóðlega og færði
sig aftur nær honum.
„Ekkert get ég botnað í því, hvaða ónægju
þér getið liaft af því að draga sannmentaða'
dóttur mína itil allra þessara mannræfla, — en