Heimilisblaðið - 01.02.1929, Page 13
HEIMILISBLAÐIÐ
23
sjeppum mú því — ég fer nú heim og tek'
‘öggur þjnar saman á meðan,“ sagði frúin og
gekk hnarrejst leiðar sinnar.
Sköm'mu sjðar komu h jónin í annað her-
bergi og var þar ekki vænliegra um að litast.
Par voru tvö ungbörn að skríða á gólfinu.
Móðir þeirra M og hafðí augun á þeim, full á-
^yggju. Hún svaraði hinni örfandi kveðju lækn-
isins fagnandi og rétti fram höndina með þakk-
atiegu brosi, en brosið breyttist fljótt í ang-
istarfult qg spyrjandi augnaráð ýer hún séi
°kunnu hefðarkonuna.
„Það er konan mín, hún vildi gjarna fá að
v*ta, hvernig yður liði,“ sagði læknirinn, „qg
uin á að bera yður kveðju frá móður sinni,
sem gat ekki komið sjélf, því miður, hversu
Sjarna sem hún hefði vjljað, henni er nefni-
e§d hálfþungt um spor’ið, en vildi ekki valda
'beyksli hérna í hverfinu með1 því að koma
akandi í skrautvagnL En hérna skuluð þér
nu sjá, hvað hún hefir beðið okkur um að
^e’a yður fil þess að yður mætti dálítið bætast
1 uúrið.“ Og sviO' fékk hann henni fjórða part-
uin af nauðungargjöf veiðimeistarafrúarinnar.
*= sjúka kofian varð svo óumræðilega glöð.
K'æstu sjúkravitjan,ir fóru á sömu leið. Hertha
ko,m
a ae fátæklegri og fátæklegri heimili, og
;Usftaðar fékk hún, hið sama að heiyra, að hún
'ietði farið með manni sínuin tfl að vdta, hvern-
lg Þ.eim ; i ’
I Fra Holm blés öndinni iéttilega, þegar hún
,°m út frá síðasta sjúklingnum. Par hafði
L,u orðið að ganga ^gegnum garð óþriifalegan
IJög og kljfa upp hrjktandi stiga og síðan
^°mið Lnn í hálfdimt herbergi og þar.var ó-
hn Ur SVo niikill af fátæktinni, að kalla mlá, að
nni laegi við að falla í ómegin. —
, K heimleiðinnL var ýmislegt að brjótast um
G, j eíthU’ sem hún vildi láta í ljósi, en vissi
ki, hvernig hún ætti að koma orðum að
í Það vissi hún fyrst, er hún var komin
r.lm Þ1 sin, á heimilið, sem hún ætlaði að
ir®eía að fullu og öllu, af því að henni fanst
fátæklegt.
aðhérna er eitthvað gott og notalegt
‘ vera,“ hrópaði bún glöð upp yfh sig og
0 mann sinm að sér.
gn . O"0., 1111181 þ.ér þiað?“ tók frúin fram í.
Sa J. Þe'm sömu svifum kóm stúlkan inn og
c i að búið væri að bera á boirðið.
höf 11 ,?lva^ Þ.að er inndæll matur, sem við
sinn m " Sa^* frúin unga f jörlega og tók mann
við hönd sér og gekk;að borðii með honum.
ma’a' Þýttu þér nú bara að 'borða inndæla
tUui!“ dirundi í móður hennar. „Ég er búin
að hringja eftir vagninum, hann kemur bráð-
Umi“ ' ’
1 „Nei, mamma. þú vexður að fara beiim ein
þins liðs,“ sva.raði' Hertha hiiklaust, ,,ég verð
kyr hjá manni mínum.“
' „Ég þykist nú viita, að þú hafir hlotið að
sjá nóg af fátæktinni í dag til þess að þú
getir látið þér lynda að vera hérna,“ svaraði
frúiin og varð hátöluð.
En Hextha svaraði hóglega: „Þú, mamma.
hefir farið með mig af einu ríkisheimilinu á
annað til að sýna mér, hvað aðrir edga við góð
kjör að búa, en maðurinn minn“ — og nú tók
hún í hönd honum og þrýsti hana þakklátlega
— „hefir nú sýnt már í dag, hvað ég sjálf
á góða daga.“
Og veiðimejstarafrúili starði á dóittur sina opn-
um munni, en glettnin skein út úr augum
hins unga læknis, og haran sqgði: „0g við
eigum að tjá yður margar þakkir frá fólkámu,
sem þér hafið gert gotí í dag.“
Stúlkan kom þá inn litlu sjðar og sagði að
viðhafnarvagninn' frá Gydesholm væri kominn.
Þá stóð veiðimeistarafrúin upp og ók nú burtu
frá endurbornu' hamingjunmi þeirra hjónanna.
þeirri hamingju, sem hún hafði gert sér svo
mikið far um að syifta þau.
Nú var kominn krókur á móti bragði.
-----------------
Afskektasta ey í heimi er eyjan Tristan
da Cunha sunnan til í Atlantshafinu, nær-
felt mitt á milli Afríku og Ameríku. Á eyj-
unni búa eitthvað um 140 manns. En það er
meira fjölmenni en eyjan geti fætt; eiga eyj-
arskeggjar nú því um tvo kosti að velja: að
fara úr eynni eða falla úr hungri. Eyjan er
öll ófrjó, neraa með ströndum fram; alt hitt
eru útbrunnin eldfjöll og gígar, 2330 fet
yfir sjó. Nú hefir orðið óvenjulega mikill iipp-
skerubrestur á jarðeplum, og versnaði þá af-
koma eyjarbúa um allan helming.
Eyjarskeggjar lifa nú á matvælum, sem ensk
skip hafa sett þar á land. En þrátt fyrir alt
þetta hasl eru þeir sem rígbundnir við þennan
átthaga sinn, og er engin leið að fá þá til