Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.04.1929, Page 3

Heimilisblaðið - 01.04.1929, Page 3
Ég kýs mér apríl. Kftir Björnstjerne Björnson. Kfl kýs mér april, hann er mér kœr, sem alt hid feyskna a<) velli slær, en lœtur ungriðiú vexti nrí — alt verður nýtt, ftegar hitt er frrí; ftað haggár fr'iði, en hvað um Jtað, — Jteim heill, setn emhverjn keppa að. Hg kýs mér april, hann er mér kær, Jtví öllum drunga hann burtu slœr, ftví hann rí krafta se}n hugnast mér, að hrista römmustu fjötra af sér, ftt'i ef hann brosir, Þrí brríðnar hjarn, °(l blessað sumarið er hans barn. (B. .1.). Það, sem heldur oss uppi. IJað er svo margt, sem á dagana drífur fyrir oss. Sá, sem verður gamall, safnar sér heilutn forða af lífsreynslu með ýmsum hætti. Ungur maður ’fér snemma að safna í pann sjóð; hann reynir æ íleira og fleira með hverju árinu sem líður. Mörg sú lífsreynla er dýrkeypt, en aldrei er hún svo ódýr, að hún gefi ekki eitthvað í aðra hönd sem komið geti að haldi seinna í lífinu, pví aö sérhver re^nsla er til viðvörunar, til fræðslu eða til a# auka sálarprekið. En pað tekur tima, að atla sér víðtækrar og margvíslegrar lífsreynslu; en áður en hún er fengin, pá getur orðið ærið erfitt að læra listina pá að lifa lífinu á réttan liátt og líta réttum augum á lífskjörin og bera pað, sem á oss er lagt. Pað er pví afar áríðandi fyrir oss alla að pekkja pað og eiga, sem orðið geti lyftiafl í lífi voru, styrkt oss á raunastund og hjálpað oss til að taka framförum í pví, sem er gott og rétt og orðið oss sá klettur, par sem vér getum staðið föstum fótum. Vér getum pví ekki komist hjá eklraunum, sem prófa oss og herða; en í sálu vorri höfum vér styrk, sem veitir oss aðstoð, hve nær sem vér purfum á að halda. Pað er margt í lífinu, sem má kalla lyfti- öfl mannkynsins. Hvorki fjöldinn né einstak- lingarnir geta lifað nokkru lífi án peirra; lífið verður pá svo kalt og einstæðingslegt. Kærleikurinn er sterkasta lyftiaflið. Nem pú hann burt úr mannlífinu og pá hrynur pað alt í rústir. I pjóðfélagslífmu, í heimilis- lífinu í 'Skilningnum og samúðinni mannn á

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.