Heimilisblaðið - 01.04.1929, Qupperneq 5
HEIMILISBLAÐIÐ -
39
•ænir, hann ríki himni ofar, margar púsuníiir
Jiiílna, burt frá jiér, veikt kvak af vö'rum
"nna örvingluðu mannanna barna geti aldrei
núö út í geiminn til hans.
l'etta er ekki sú trú, som flytur fjöll! Nei,
Jertu þess fullviss, að Guð er nálægur þér, að
ann iieyrir áreiðanlega til þín, alveg eins
nö hann sæti við hliðina á pér og heyrði
nvert orð af vörum þínum, og vissi rneira að
^c»ja hverja hugsun þína, fullur miskunnandi
l<a3rleika.
»Hann heyrir sínum liimni frá
hvert hjartaslag' þitt jörðu á«.
lVi gerist það, sem er öllu öðru dásamlegra,
d liann heyrir bænina þíua. I’á vex þér liug-
111 a<) nýju, þá veiztu, að þú hefir falið hin-
bezta málefni þitt í hendur. Pá finnur þú,
. Þú hefir í raun og veru talað við Guð
sJnlfan. Og enginn nýtur svo návistar liins
aIlÚáttugí
ko
a Drottins, að árangurinn af því
1131 ekki í ljós á einn eða annan hátt.
kbenin til Drottins er eins og vængur, sem
^Dtir sálu vorri upp. Hversu þungbært, sem
v°i't kann að vera hér á jörðu, hversu
,l)aigt sem vér þurfum að inna af heudi eða
ruDia, þá reynist bænin sá kraftur, sem get-
Ur baldið
oss í
oss uppi í andstreyminu, styrkir
i sorginni, gerir oss hrausta og þrautgóða,
s'° að vér hnígum ekki niður. IJá heldur
^ann^ oss yppj^ sem aidrei bregst né getur
Ulböist neinum, sem snýr sér til lians í trú
°ö barnslegu trausti.
forsjón vakir yfir oss,
þín alvöld hönd oss leiðir,
þú linar böl og léttir kross
og lífsins meinum eyðir«.
(Lausl. þýtt).
-^œrleikur og sjálfselska.
lti„ la aldaöðli hefir það verið prédikað f;
°nnuni, að þeir ættu að vera góðir og el
a,ungann eins og sjálfan sig. Petta hefir
laske hjálpað dálítið, en ekki nóg. Sjt
elskan er mönnunum svo samgróin, að maður
getur tæplega með fullum rétti kallað hana
löst. Ef við upprætum hana úr brjóstum vor-
um, eigum vér á hættu, að grundvöllur sá,
sem vér höfum bygt alt á, springi í loft upp,
— já, jafnvel lögum þjóðfélagsins er hætta
búin. Við verðum því að fara varlega í þess-
um efnum. Pað hljómar fallega og velj að
vér eigum að elska, fyrirgefa og hjálpa, —
en ef það er nú ekki annað en orðin tóm,
hvaða hjálp er þá í því, þótt þau séu falleg?
En getum við nú ekki notað sjálfselskuna
eins og lyftistöng til að velta steininum frá
hjörtum vorum, svo að kærleiksverkin, jafn-
vel þótt lítil séu, komi í ljós?
Auðveldast er að vera góður og kærleiks-
ríkur við aðra, því að í raun og veru erum
við hver öðrum liáðir. Okkur finst máske vér
vera miklir menn, en þó hrýs okkur hugur
við einverunni; og ef við ekki breytuin rétt
í dag, þá líður ekki á löngu þar til við sjá-
um breytni vora og viljum bæta fyrir hana.
Eitt hið fyrsta, sem við munum eftir, var, að
móðir okkar klappaði okkur á kollinn, hugs-
aði fyrst um okkur og gat ekki verið glöð,
ef við vorum það ekki líka. Síðar í lífinu
þörfnumst við á ný slíks kærleika, sem alt
vill í söhirnar leggja — og við getum veitt
okkur hann. Er það ekki þess vegna að við
giftumst? En nú eigum við ekki kærleikann
lengur ókeypís. Móðirin fórnaði sér fyrir okk-
ur fyrir eðlishvöt, vegna þess að hún hafði
borið okkur undir hjarta sér — en af maka
er ekki hægt að lieimta neitt þvílíkt. Nú
verðum við að kaupa kærleikann. Og við
getum aðeins keypt hann með kærleika.
Yið vitum öll, að þegar við höfum orðið
ósátt við einhvern, sem við elskum mest —
verðum við á eftir að auðmýkja okkur og
gera alt sem í okkar valdi stendur til að
að jafna það aftur. ÍMáske vill hinn auðmýkja
sig — og þá komumst við hjá því — í það
sinn. En í næsta skifti kemur svo að okkur.
Og ef við í raun og veru' elskum, óskuin
við heldur ekki eftir að hinn auðmýki sig.
Kærleika er aðeins hægt að kaupa með
kærleika — og ódýrast að borga fyrirfram.