Heimilisblaðið - 01.04.1929, Síða 6
40
H EIM ILISBLAÐIÐ
Eað er löng leið að snúa við aftur, ef niaður
hefir breytt illa. l’að niargborg'ar sig j)ví að
vera kærleiksríkur.
---------------
Orð Guðs er
dýrmætur fjársjóður.
Tveir drengir í Lundúnum mistu á einum
degi báða foreldra sína. Peir stóðu nú alls-
lausir uppi í heiminum og áttu engan að,
hvorki frændur né vini. Pó áttu þeir frænda
einn í Liverpool; réðu peir pá af að fara
þangað og leita hann uppi og biðja hann
hjálpar og verndar.
Á þeirri leið gengu þejr inn i ógn fátæk-
legt veitingahús í Warwington og beiddust
gistingar. Veitingamaðurinn brást vel við beiöni
þeirra. Hann sá, að annar drengurinn hafði
með sér biblíu í fallegu bandi. Hann segir þá
við hann: »Þú hefir hvorki peninga né nesti;
viltu selja mér þessa biblíu; eg skal láta þig
fá fimm krónur fyrir hana«.
»Nei«, svaraði drengurinn og tárin korau
fram í augun á honum, »heldur vil ég úr
liungri deyja, en selja biblíuna mína«. »Hví
hefir þú svona mikla ást á þessari bók?«
spurði veitingamaðurinn. Drengurinn svaraði:
»Pegar ég var 7 ára, var mér veitt fræðsla
um þessa bók; þar lærðist mér, að kannast
við syndir mínar og þrá frelsara minn. Og
ég fann hann í þessari bók og nú vil ég
heyra honum til í lífi og dauða. Og orðið í
þessari bók skal ávalt vera ljós á vegum
mínum«.
En veitingamaðurinn var ekki af baki dott-
inn með að hafa út úr honuin bókina og
bauð hoauin 2 krónur til.
»Nei, nei!« sagði drengurinn, »biblíuna mína
sel ég aldrei; hún hefir reynst mér tryggur
leiðbeinandi frá Lundúnum og hingað og það
skal hún vera framvegis. Þegar ég var hungr-
aöur og örmagna pá setti ég mig niður við
veginn og las í henni og pá óx mér hugur
að nýju«.
Pá sagði veitingamaður: »En livað ætlið
þið bræður að taka til bragðs, of frændi ykk'
ar skyldi ekki taka ykkur aö sér?«.
Pá svaraði drengurinn:
»Jafnvel þótt faðir og móðir yfirgefi okkur,
þá yfirgefur Drottinn okkur aldrei; því hefir
liann lofað í sínu heilaga ouði«.
»Pú, heilög ritning, huggar mig,
mér lieilög orðin lýsa þín;
sé Guði lof sem gaf mér þig,
þú gersemin hin dýrsta mín«.
Haming’justeinninn.
Saga frá Síberíu.
Pað heyrðist ámátlegt gal í lundi utan a^
þjóðveginum. Hljóðið kom úr fjarska, og saiU'
an við það blönduðust svo ófagrar skauinu1'
með drynjandi karlmannsrödd. Omurinn a^
þessu barst heim að húskofum þeim, þal
sem Síberíufangar áttu heima.
Anna Stefanovitsch lítur út milli járnspa’"
anna, sem vor.u fyrir glugganum hennar. H11’1
kannaðist við þetta hljóð, veit af hverju þa^
kemur og á hvað það veit.
l’að var hann Nikó, litli svarti loðhundur'
inn, sem var á ferðinni, þegar hann heyr)1
glamra í pottum og pönnum og finnur eiiU'
inn af matnum, þá læðist hann fram l‘Ía
vöröunum, því að hann hefir eiginlega ekk*
leyfi til að ganga laus. Hann tekur undir sl»
stökk út á götuna, sem liggur að námunuU1,
Hann kemur mátulega snemma til móts vll)
fangana, sem eru að hakla heiin að lokm1
dagsverki; fara vopnaðir gæzlumenn á undu11
þeim og eftir.
Niko litli lætur á hverjum degi endurfunda'
gleði sína í ljós við húsbónda sinn, Mikac
pre'st, þangaö til liann verður að hörfa unda11
fyrir svipuhöggum einhvers gæzluinannsius'
Mikael gamli staulast þarna áfram ógn þreýH1'