Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.04.1929, Síða 7

Heimilisblaðið - 01.04.1929, Síða 7
HEIMILISB L A ÐIÐ 41 útslitinn orðinn ai' tíu ára þrældómi i Wýnámunum. Hann porir ekkert að segja, pó au svona illa sé farið með veslings rakkann; eu tárin, sem honum falla, segja til, hve hann kennir í brjósti um skepnuna; og er gæzlu- •naðurinn sér pað augnaráð og pau tár, pá ketur hann ragnið og skammirnar dynja yíir Hikael, og pá drúpir hann, hvítur fyrir hærum. Anna veit, að fangarnir verða komnir heim u>nan fárra mínútna; tekur hún pá vatnsber- unn 0g föturnar á herðar sér og gengur út ad brunninum hröðum skrefum. -^nna er 16 ára gömul. En pó hún sé ekki ‘-íHlri, pá er auðséð á öllu yfirbragði bennar, st0l'u, svörtu augunum, og hrukkunum djúpu 1 6nninu milli augnabrúnanna, að hún hafði nemma fengið að kenna á alvöru fangalífs- !us Þarna í útlegðinni. Par leið hver dagur- Ulu af öðrum fullur sorgar og óréttvísi. Én var hún sýnum. Hun var 12 ára, pegar hún var ásamt móð- Ul s>nni dæmd til æfilangrar fangelsisvistar Ivrir byltingahug. Pá sá hún eyðimerkurnar 1 ‘-íberíu í fyrsta skifti. I’egar pær voru hand- teknar, pá ætlaði faðir hennar að verja kon- lDa sína og barnið peirra, en pá var hann drepinn. Hún skildi nú ekki pá, livað orðið »æíi« Þýddi. En nú vissi hún pað. í?að var að bera beinin par eystra, par sem hver trékrossinn stóð við annan ,neö hvítmáluðum nöfnum J'eirrá, sem lágu par undir. Móðir hennar var u»» að liggja tvö ár undir einum krossinum. Hefði liún ekki átt Mikael gamla að, pá i'efði hún ekki séð nokkurn sólskinsblett, frá in> er móðir hennar dó; hann hafði verið SN o ástúðlegur við hana. Eöðurlega umhyggj- au Hans fyrir henni, að svo miklu leyti, sem 'a»» porði henni við að koma, hugh-reysti lJau bæði. Hun kom nú að brunninum, og nam par st»ðar augnablik, áður en hún liengdi fötuna U( uan í járnkeðjuna. Pverhrukkurnar í enninu 'l Henni urðu nú enn dýpri, og beiskjulega Ætti >»átti sjá í kringum munninn. Hún var velta einhverju fyrir sér. Henni var orðið ta>»t að tala fátt, en hún hugsaði pví meira. Pað var nú ekki gamli Mikael, sem hún var að hugsa um núna, eins og venjulega, heldur eitthvað nýtt. Síðastliðinn sunnudag hafði fangapresturinn kallað liana á sinn fund eftir messu, og fór pá alt í einu að spyrjast fyrir um bernsku- daga hennar. Enginn hafði.fyr rifjað upp fyrir henni pær minningar, frá pví er hún misti móður sína. Mikael gamli hafði aldrei getað fengið af sér, að minnast á pað við hana, til pess að hann gerði henni ekki lífið enn pungbærara. Pví var pað, að tárin komu íljótlega fram i augu uugu stúlkunnar, pegar hann var búinn að spyrja hana út í æsar. Aö pví búnu hafði liann talað til hennar liuggunarorðum. En í peim sömu svifum fann hún pað á sér, að eitthvað bjó á bak við huggunarorðin lians, illúðlegt og svart, svo að henni varð engin huggun að peim. Ilún varð hrædd og hljóp leiðar sinnar, hljóp heim og huldi höfuðið í svarta loðfeldinum hans Nikós litla. En í sömu svipan heyrði hún Ivan liðsforingja blístra til litla rakkans. En pað var eins og ATikó skildist, að hann væri orðinn huggari, svo að hann hlýddi ekki undir eins, er til hans var kallað.' Pá var blístrað aftur, og varð Nikó pá órólegur, pví að hann vissi á hverju hann átti von, ef hann kom ekki jafnskjótt sem kallað var. En pá stóð Anna upp og fylgdi Nikó til húsbónda síns. Sagði hún pá, ,að pað væri sér að kenna, að rakkinn hefði ekki komið, og pað væri hún, sem ætti að fá höggin. Parna stóð hún rauð og prútin af gráti frammi fyrir Ivan og niðurlút, bíðandi eftir svíðandi höggum. Ivan hafði hæstu völdin í prælanýlendu pessari, og var mesta hörkutól og vægði engum. llún bar enn örin eftir svipuhöggin hans á baki sér. En í petta sinn var ívan ekki bráður á sér — í fyrsta sinni á æfi lians, og skömmu siðar gekk hann tautandi og ofur hægt til bústaðar síns, og Nikó lúpulegur á hælum honum. Anna skildi ekkert í pessu, og nú kom henni í hug pað, sem gerst hafði á sunnu- daginn parna úti við brunninn. Hún yaknaði

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.