Heimilisblaðið - 01.04.1929, Side 8
42
HEIMILISBLAÐIÐ
upp af pessum hugsunum sínum við pað, að
hún heyrði einhvern hlamma úti á götunni;
fiýtti hún sér þá sem mest hún mátti að
fylla föturnar.
Skömmu síðar hlömmuðu hermennirnir inn
í liúsagarðinn, og aftastur fór Nikó, lúpuleg-
ur, eins og hann var vanur. En pá sá hann
onnu og stökk óðara til hennar og upp uin
hana alla, fullur af kæti.
Eangarnir voru nú búnir að fá kvöldverð-
inn sinn. Hálfri stundu síðar gekk ívan eftir
vanda um fangaklefana; var pá svefninn
siginn á alla pessa preyttu menn og allur
svipur peirra orðinn mildari.
Bað var Anna ein, sem enga hvíld gat
fundið. Ö, hve hún saknaði mömmu sinnar.
Hana langaði svo til að laumast inn til Mika-
els gamla; hún var þess fullviss, að mildi
málrómurinn lians mundi geta friðað hjarta
hennar.
En Mikael svaf vært, eins og allir hinir
fangarnir í karlmannaklefanum stóra. Hún
áræddi það ekki; hún varð að vera hjá kven-
fólkinu. En andardráttur peirra var svo und-
ur einstrengingslegur í næturkyrðinni. Hún
velti sér á ýmsar hliðar, en gat enga ró
fengið. Loks fór hún á fætur, og gekk út að
glugganum og leit út á snjópakið garðsvæðið,
svo glóhvítt í tunglsljósinu. Pá sér hún hvar
ívan kemur úr eftirlitsferö sinni. Hann geng-
ur hægt, með logandi Ijósker í hendinni,
nernur svo staðar í miðjum húsgarðinum, par
sem tunglsljósið skein skærast. Pað er eins
og hann sé að hugsa sig um, gengur svo
hröðum skrefum inn í svefnskála kvenfólks-
ins, en par var hann mjög sjaldkvæmur
gestur.
Anna paut eins og kólíi væri skotið upp í
fletið og breiddi ofan á sig; en í þeim sömu
svifum kom ívan í gættina og hélt Ijóskerinu
yfir höfði sér til að sjá, hvort alt væri eins
og pað ætti að vera.
Ög er honum virðist alt vera í ró og næði,
pá setur hann ljóskerið frá sér úti í gang-
inum og gengur inn ógn varlega og lokar
hurðinni, til pess að kalda næturloftið veki
engan. Hann sér í tunglsljósinu, að Anna
liggur í fleti sínu vakandi og starir á liann-
»Ertu vakandi, hvað á pað að pýða?« sagði
hann höstulega.
Anna svaraði eftir litla bið: »Ég get ekki
sofnað«. Henni fanst óparft að segja rneira-
Ilann mundi hvort sem er ekki láta sér pað
skiljast.
»Hefir pú ekkert haft að starfa í dag, par
sem pú ert ólúin? Pað er pá bezt, að þá
fáir upp frá pessu að leggja meira á pig. Inl
ert fullvaxta, og getur farið út í námurnar
og grafið eins og liinar stúlkurnar«.
Hún leit bænaraugum á Ivan; en hann
preif í handlegginn á henni, par sem hann
lá mjallhvítur á dökkri ábreiðunni og sagði
af mikilli grimd:
»Skilurðu ekki?«
Hún lokar augunum, pví að hún kendi svo
sáran til í handleggnum, og kinkaði kolli við
spurningu hans.
En pá tekur Ivan eftir pví, hve handleggu1'
liennar er livítur í tunglsljósinu og fagurskap'
aður og péttur átöku; hann sleppir ekki tak'
inu, en linar ósjálfrátt á takinu og færir sig
niður eftir honugi, pangað til hendur peirra
mætast. I’að var eins og pessi ósjálfráða
hreyfing hans píddi nokkuð kuldann og klak'
ann úr sálu hans og liann yrði mýkri í rómb
en liann var' vanur að vera. Nú spyr hami:
»Ertu ekki heilbrigð, Anna Stefanovitsch!«
Pá opnar hún aftur augun og leit á hann
undrandi. Aldrei hafði hann talað svona f1*
hennar og aldrei gefið henni svo hýrt auga
fyrri; hún gat næstum pví ekki af honurn lif'
iö; pað var næstum eins og hann dáleidd1
hana með augnaráði sínu. Svo starði han11
fast á hana. Og nú sá hún í fyrsta sinni 11
æfinni, að hann var fríður maður. Og í pei*11
sömu svifum fann hún, að hún var ekki leng'
ur barn, heldur gjafvaxta stúlka. Ilún roðn'
aði og dró ábreiðuna hærra og hærra upp a
brjóstið og hristi höfuðið við spurningu hanS'
»Pú ert fríð sýnum, Anna Stefanovitsch«i
hvíslaði Ivan að henni fyr en varði, og beyg^1
i