Heimilisblaðið - 01.04.1929, Blaðsíða 9
HEIMILISBLAÐIÐ
43
le
Slo dýpra og dýpra niður að henni og ætlaði
kyssa hana, en ' stilti sig' og sagði hvat-
með hlýjum og titrandi róm:
sI)l> tekur pá eftir pessu til verka í nám-
unni á morgun. Pú skilur [)að, eða hvað? Og
1111 heyrir hún, að hnútasvipan bylur á stig-
véluin hans.
há • finnur hún, að frostkaldan súg leggur
11111 um dyrnar, og í sömu andránni er hann
allur á burtu.
bað fór hrollur um hana við kalda drag-
suginn, og við það vaknaði hún af mókinu.
Hun sezt upp, og flnst hún verða að hljóða
UPP til að nú andanum — svo dunar blóðið
1 hrjósti hennar og höfði; en hún gefur ekk-
ert hljóð af sér, heyrist aðeins hljóðlát stuna,
uún hnígur aftur niður í íletið sitt, og
Sgur knýttar hendur á hjarta sitt, til þess
aé það springi ekki.
lunglskinsrák fellur inn á rúmfletið hennar,
°« hún einblínir á ljósið hvíta, þangað til
augun lokast smám saman. Og er tunglsgeisl-
111,1 er kominn upp á höfuð henni, verður
hann eins og baugur um fríða andlitið lienn-
ar» uú eru skörpu drættirnir orðnir mildari,
lluma einn smágjör hjá munnvikjunum —
hann gat svefninn ekki máð burtu; lýsti hann
hæði þjáningu og — brosi.
Pegar hún vaknaði morguninn eftir, þá
fíinst henni, sem hún væri dæmd til aftöku.
Hún veit varla, hvernig liún hefir komist. út
1 námuna. Hún grípur rekuna alveg utan við
Slg og stingur henni niður í frosna jörðina.
Pá heyrir hún ýskur mikið; rekan heflr komið
niður á eitthvað hart. Og er hún veltir við
lyrstu rekustungunni, þá sér hún í moldinni
U111kar merkiÍegan, gljáandi stein. Hún lýtur
mður og tekur hann upp undrandi. Hann var
a stærð við valhnot, og leiftrar og geislar í
s°lskininu í hinum fegurstu og skírustu lit-
Ulu- Hún virðir hann fyrir sér af miklum
uhuga.
1 þeim sömu svifum dynur svipuhögg á
. kl hennar, og hún heyrir einn gæzlumann-
11111 hrópa upp og segja:
Híeldur þú,. að [>ú sért kominn liingað til
að standa og glápa? Ilaltu áfram við verkið
þitt, letilöppin þín«.
Anná rétti úr bakinu og ypti öxlunum, til
að draga úr sársaukanum eftir höggið; en
ekki hljóðaði hún undan högginu, en hún
leit þeim augum til þrælmennisins, að hann
æstist við og ætlaði að láta ríða annað högg-
ið til, en hikaði þá og lét sér nægja að segja:
»Ég skal kæra þig fyrir Ivan, þegar hann
kemur heim í kvöld«.
Pessi orð voru henni á við tíu svipuhögg,
en samt lét hún sér hvergi.bregða; sjálf vissi
hún ekki, af hverju það kom; beygði hún
svo aftur bakið til vinnu, en lét steininn
renna niður í vasa sinn.
Svona þrælaði hún allan liðlangan daginn,
og kom heirn til húsa ör[)reytt og sársyeið í
bakið af svipuhögginu.
Jafnskjótt sem hún hafði etið kvöldverð-
inn, kom gæzlumaðurinn og fór með liana á
fund Ivans.
Ilenni varð [)ungt um sporið nú, eftir alt
stritið um daginn; henni fanst hún varla
geta skriðið.
ÍJti á ganginum á lnísi ívans studdist hún
með veggjum. Og það, sem hún varð fyrst
af öllu vör við í þessum híbýlum, var innri
yluT frá bliðuhótum þeiin, sem hún reyndi
af ívan nóttina fyrir; sú tiiflnning styrkti
hana og veitti henni þrek til að rétta úr
bakinu.
Svo stóð hún teinrétt og stælt frammi fyrir
Ivan. Hann griiflr þar yfir einhverjum skjöl-
um. Hann gefur gæzlumanni bendingu, að
hann skuli sitjast, og heldur áfram starfi sínu.
Anna íinnur, að hún er ekki vitund hrædd,
og furðar hana á því. Pað er eins og blær-
inn af þægindum þeim og kyrð, sem hvíldi
yflr stofunni, læsti sig um Iiana, svo að hún
gleymdi því í svipinn, að hún væri þangað
kornin til að taka út hegningu.
Hún rennir þá augunum um alla stofuna,
en festir þau þó ekki á neinu ákveðnu; það
var eins og hún væri að mæla stærðina á
þessum friðsæla stað.
Friður, friður og ekkert annað, undursam-