Heimilisblaðið - 01.04.1929, Side 10
44
IIEIMILISBLAÐIÐ
legur og kyrlátur, og óskiljanlegur fylti sálu J
hennar, svo að Ijóma fór að bregða fyrir
augum hennár, sem annars voru svo alvarleg.
Ivan var ekki enn farinn að gefa lienni
auga. Lað var eins og hann, sem annars var
svo kaldur og miskunnarlaus, fyndi það á sér,
að pessi fáu augn^blik heyrðu henni einni til
það væri hennar banastund; [rnð var eins og
eitthvað væri innra með honum, sem bann-
aði honum að rjúfa pann frið. Hann situr
stöðugt og grúfir sig niður í skjölin.
Anna leit á ennið lians háa undir kolsvarta
hárinu og hugsar til jþess, að nú séf hún í
fyrsta skifti svo, að hann hefir ekki loðnu
kósakkahúfuna á höfði sér. Hún sér að hann
er ekki eins hörkulegur uin munninn, og hann
er vanur að vera, hann er fríður, næstum
barnslegur, finst henni.
Atburðurinn kvöldið aður fer eins og leift-
ui' um sál hennar og hjartað fer að berjast í
brjósti hennar, svo henni fanst, eins og ívan
lilyti að heyra pað.
A veggnum andspænis hurðinni,- sem hún
stúð við, liangir mynd aí' Maríu móðir frels-
arans; brá á hana ílöktandi birtu af smáum
olíulampa.
Rétt fyrir fótum hennar stendur bænaskem-
ill; hún hnígur pá hóglega niður á kné sín
bæöi og knýtir hendur til bænar og hneigir
höfuðið.
Pá lítur Ivan upp. Pað var eins og öll harð-
neskja væri horfin úr svip hans. Iiann hallar
sér aftur á bak í stólnum og horfir á hana
ástmildum augum.
Og svona situr hann lengi, hánn veit ekk-
ert, hve lengi. En [>á hrekkur hann við; bar-
ið er að dyrurn og eftirlitsmaður gefúr til
kynna, að fanginn 149 sé ekki kominn enn
til svefnhýsisins. .
Eftirlitsmaður fylgir augnabendingu Ivans og
nemur staðar og horfir undrandi á týnda
fangann.
Anna hafði runnið niður af skemlinum á
gólíið, höfuð hennar hallaðist að stóli og hend-
urnar voru enn knýttar til bænar; hún hafði
orðið að lúta valdi svefnsins.
Fanginn 149 svaf vært.
Pessir tvoir menn, er svo oft höi'ðu refsað
henni í miskunnarlausu æði, urðu nú hug'-
fangnir af pessari sjón, alveg eins og peir
væru að gera reikningskap fyrir hverju högg'i)
sem peir hefðu greitt henni og nú fyrirverða
peir sig livor fyrir öðrum. Pví að peir vita,
að peir hafa ekkert sér til varnar gegu peirri
pögulu ákæru, sem pessi uuga stúlka bcinir
að peim óafvitandi.
Og til pess að vekja hana ekki pá segh'
ívan ógn hljóðlega:
»Ég skal fylgja henni til baka«. Eftirlits-
maðurinn gengur pá út ógn varlega á pungu
stígvélunum sínum.
Pá stendur Ivan hljóðlega á fætur og geng'
ur að Önnu sofandi; lýtur niður að henni og
kallar í hljóði:
»Anna Stefanovitch!«
Ilún hrekkur livorki við né opnar skelfd
augun, heldur fór alveg eins og lnin hafði bú-
ist við, að röddin lians og hún ein mundi
vekja hana; hún opnar augun ógn kyrlátlega
og Ivan pykist sjá af hinu hlýja augnaráði
hennar, að hana hafi dreymt eitthvað fagurt
og yndislegt.
»Pú hefir sofið — pú ert preytt«, segh
hann blíðlega.
»Já, svo fjarskalega preytt«, sagði hún
í svefnrofunum.
0g er hún var glaövöknuð lyfti hún Iiöfð'
inu frá stólnum og lítur undrandi kringuiu
sig.
Svo rifjast skyndilega alt upp fyrir henni
og hún ætlar að spretta á fætur, en hún ork'
aði pví ekki, svo ívan varð að hjálpa henu1
á fætur. Honuin varð pað á að koma við
auma blettinn og [iá hneig hún aftur niður u
stólinn af sársauka.
»Hefirðu ipeitt pig«.
, »Nei«, sagði hún hikandi og leit undraudi
á hann.
Pá skilur liann alt. —
»Hver sló pig, Anna?«
»Alexis« svaraði hún.
ívan veit, að hann er mestur fautur í llokki
gæslumanna í allri nýlendunni.