Heimilisblaðið - 01.04.1929, Blaðsíða 11
HEIMI LISBLAÐIÐ
45
»llvers vegna sló hann ])ig?«
Há rennir liún hendinni niður í vasa sinn
°S finnur steininn. Síðan heldur hún á litla,
glóandi steininum í utréttri hendinni, og verð-
Ur hugfanginn at' hinum leikandi lituin og
segir;
s I'yrir þennan liérna — ég fann hann úti
1 námunni«.
Ivan virðir hinn skínandi stein fyrir sér og
nndrast og styður hendina á henni á meðan.
Hann sér óðara, hvers konar steinn pað er
°g- fer að fræða liana á pví, að pessi steinn
liafi einu sinni verið jurt, fyrir mörgum þús-
undum ára, en hafi loks fengið pessa mynd
fyrir efnabreytingum niðri í moldinni. Hað sé
e,ns konar bergkrystall og sé liann all al-
gengur á þessum slóðum.
Anna hlustar með sínum stóru, hugfang-
undi augum á allar pær nýungar. Og er Ivan
^ei'ir dálítið hik á sínum fræðandi fyrirlestri, ])á
^'inkar hún með ákefð kolli til lians, til þess
tló liann haldi áfram. Hún hefir svo oft ósk-
Jó þess, að einhver vildi fræða hana um alt
iúð marga og- mikla, sem hún skilur ekki af
þeiná merkilegu hringrás, sem kallast »líf«.
f3á sækir ívan bók upp í bókahylluna sína
°S sýnir henni myndir af steingerðum jurt-
uin og dýrum. Og nú fer hún að spyrja með
nkafa, en þó skynsamlega og fær svar við
i)yi öllu; að lokum segir hún með yndislega
'úýju brosi:
»En hve það hlýtur að vera dásamlegt að
Vlta svona mikið«.
I’á verður Ivan alt í einu hissa á að sjá
Vlpinn, svo breyttur var hann orðinn, aldrei
hafði hann séð hana brosa fyr og brosið henn-
ai læsti sig um hann ,og hann fór að hlæja.
^Hsetti þér gaman að læra eitthvað af þessu
iJ8'i, Anna Stefanovitsch?«
ó, já, já«, sagði hún fagnandi og aug-
Un fjómuðu.
»Hú ert þreytt núna, en komdu aftur liing-
Jð annað kvöld; þá ætla ég að reyna, livort
e& get ekki bætt lítilsháttar yfir þá illu með-
C1ð á þér, sem ég hefi liaft í æskuoflæti
lnín“, með því að kenna þér eitthvað«.
f3á hvarf brosið af henni; hún leit á hann
rannsakandi augum; en er hún gat ekki les-
ið annað en dýpstu alvöru og ráðvendni út
úr augum lians, þá ljómaði hún öll af þakk-
látsemi, og lienni var næst skapi að taka í
hönd lionum og kyssa hana þakkar-kossi.
En hann tók höndum um höfuð henni og
kysti hana á ennið fagra og mælti ldjóðlega:
»Fyrirgefðu, Anna StefanovitsCh, kæra
Anna«.
Skömmu síðar sítur Ivan aftur í mjúka stóln-
um í hugðnæmu stöfunni sinni; það brestur í
síðustu leifunum af eldsneytinu í ofninum.
Svona situr hann lengi og hugsar. Loks
heflr hann íhugað ráð sitt til fulls og sezt
niður og skrifar bréf. Bréfið er langt og ritaö
til sjálfs keisarans.
Og er hann var búinn liallar hann sér aft-
ur á bak í stólinn og starir á flöktandi bjarm-
ann af ofninum; bjarmann leggur yfir borðið
og á steininn, sem lá þar — þau höfðu alveg
gleymt honum.
Nú Ijómar hann í dimmrauðum roða, unz
hinar síðustu glæður deyja út og eldurinn
sloknar.
Pá réttir Ivan frara hönd sína og tekur
steininn og þrýstir heitum iðrunarkossi á
hann. (Frh).
------*K3hC*----
B æn.
0, herra, vertu lijá mér
á hverjum tíma og staö,
og liðsemd þína !já mér
og lækna sérhvað það,
sem aumt og sjúkt er á mér,
og um mig vígi hlað.
Pá ékkert granda má mér
né meini verða að.
Æ, farðu aldrei frá mér,
en fylg mér órofað,
og æ fyrir öllu sjá mér,
unz alt er fullkoinnað.
Ófelimos.