Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1930, Page 11

Heimilisblaðið - 01.01.1930, Page 11
HEIMILISBLAÐIÐ 9 Um þetta leyti kom hinn frægi Gyöinga- knknir Jósef Khuzasson til Alexandríu. * inria fór undir eins með hann til konu sinnar — og um nokkur augnablik bloss- a^* * vonin upp í hjarta hans. Jósef, sem ekki trúði á hina grísku og rómversku Suði, vísaði með fyrirlitningu á bug hugs- Uninni um Ilekate og ráðlagði Cinna að yflrgefa Egiptaland, par sem uppgufunin Ur Nil máske hefði valdið sjúkdómi Anteu. i því að hann sjalfur var Gyðingur, hefir i'ann máske ráðlagt peim að fara til Jerú- Sí*lem, par sem loftslag var purt og styrkj- andi. I'inna hlýddi undir eins pessu ráði — 'ian*i hafði hvort sem var ekki annað að gera. Par aó ailki var Jerúsalem stjórnað af landsstjóranum Pontíus Pílatus, sem hann Þekkti vel, par sem forfeður Pílatusar höfðu | verið skjólstæðingar ættar hans. Pegar Cinna og Antea komu til Jerúsa- ^em tók Pontíus Pílatus á móti peirn með °PDum örinum og bauð peim að búa í sinni eigin sumarhöll, sem stóð rétt hjá borgar- ’nurunum. En von Cinna var brostin áður en Þau komu til Jerúsalem. Sýnin fvlgdi •^nteu um borð í skipinu og sjúklingurinn beið hádegisins með sömu hræðslu í Jerú- salem eins og áður í Alexandríu. Og svo drögnuðust dagarnir áfram og liðu í sút, hræðslu, örvæntingu og bið eft- ir dauðanum. VI. I sumarhöllinni var, prátt fyrir gosbrunn- inn og pað var árla morguns, ópolandi liiti, pví að marmarahellurnar voru upphitaðar af vorsólinni. En skammt frá höllinni óx gamall, stór sedrusviður, sem varpaði skugga yfir stórt svæði. Parna úti var miklu betra og frjálsara útsýni og pess vegna hafði Cinna látið bera Anteu pangað í burö- arstól sínum, sem prýddur var bláklukkum og eplablómum. Sjálfur settist hann við hlið hennar, lagði hönd sína á hiun ala- basturshvíta handlegg hennar og spurði: „Líður pér nú vel, vina mín?“ ,,Já“, sagði hún með svo lágri rödd að naumast heyrðist. Svo lagöi hún augun aftur, eins og svefninn ætlaði að sigra hana. Allt í kringum pau var hljótt, aðeins heyrðist hægur pytur, er vindurinn hreyfði greinar sedrusviðarins. 1 kringum burðar-

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.