Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1930, Qupperneq 5

Heimilisblaðið - 01.01.1930, Qupperneq 5
HEIMILISBLAÐIÐ 3 Frh. / p'g get ekki annað en geflð jáyrði initt til Jiess, [iví að dóttir mín telur [)að omissandi skilyrði fyrir hamrngju sinni, að samþykkjum trúnaðarheit ykkar“. Níels leit upp glaður í bragði. »tig læt tryggja líf mitt á inorgun, svo a<^ hvort sem ég lifi eða dey, pá sé konu 'iunni borgið, og þarf engar fjármálaáhyggj- Ur að hafa. En ég vil ekki bíða konunnar ai'um saman; pað er mín bón, að brúðkaup °kkar verði haldið á næsta hausti, pá verð- Ur litla húsið mitt, fullsmíðað, og pað er UlGr hin mesta ánægja að gera það að ynd- Jslegu lieiinili fyrir mig og ungu brúðina udna, og ég skal sjá vel fyrir öllu. Þér [uirfið ekki að bera hina minnstu áhyggju út af [)ví“. «Fagurt er pað og göfugt af yður“, sagði i’oulsen, „ég lít svo á, að pér séuð hyggn- ari maður en svo að pér takist meira á hendur, en pér hafið ráð á. Pví pað verð eg að játa, að ég h'efi ekki nægilega hug- uö að yðar efnalegu ástæðum; pað er allt unnað, sem mér hefir legið ríkast á hjarta“. ))Arerið pér alls óliræddur“. — Níels brosti dálítið vandræðalegur, en pó jafnframt af ■'eskumanns gleði, „ég er gætinn og fram- synn maður og hætti mér ekki lengra frá landi en að ég kenni grunns“. Jústizráðinu var nú rórra í skapi eftir samræðu pessa, og pað hafði friðandi álirif a konu lians, er liann sagði henni upp alla söguna. Peiin fannst báðum, að Níels hefði ^omið laglega fram og sómasamlega í alla staði. _ :i: =i; :i: )>Viltu verða við minni fyrstu bón?“ sPurði Níels fám stundum síðar. Pau Múlla satu Par sem pau voru vön að sitja; en allur sauinaskapur Múllu var í kjöltu henn- ar. Hendurnar á henni voru ekki frjálsar; hann hafði falið pær í lófum sínum. Hann fann hve æðin sló hart; henni var svo mikið niðri fyrir, að hún gat varla litið á hann. „Já, ég vil svo hjartanlega gera bón þína“, sagði hún og leit upp. „Komdu pá með mér til móður minnar; luin práir svo mjög að kynnast pér“. Múlla bjó sig sem skjótast. „Viitu ekki að ég leiði pig við hönd?“ sagði hann, gægðist svo sæll undir barðið á hatti hennar. Hún blóðroðnaði og stakk hendinni undir armlegg hans, og leit síðan brosandi til lians. Pað var Múllu hátíðlegt og unaðsríkt augnablik, er unnusti hennar leiddi hana nú í fyrsta sinni sér við hönd — unnustinn hennar! Henni fannst pað eittlivað svo undursamlegt, að pessi hái, kraftalegi og mikils háttar maður skyldi vera unnusti liennar — litlu Múllu! Frú Brok kom á móti peim jafnskjótt sem pau gengu inn í dagstofuna. Múllu varð litið á hana með dálitlum kvíða; en pað leið frá, er frúin leit blíðlega til henn- ar og sagði: „Pér haldið, að pér getið unnað syni mínum; hann er pó birni líkastur, með strí- hærðan hnakka og stóra skeggið, en pér eruð svona barnung“. „Já, ég ann honum svo heitt“, mælti Múlla og leit ástblíðum augum til Níelsar. „Ég pakka pér, elsku barn“. sagði frúin og strauk Múllu um vangann. Lára kom pá inn. Hún lét sem .hún sæi ekki Múllu, heldur veik hún sér að Níels og sagði: „Pað er maður úti, sem vill fá að tala við pig undir eins, hann kemur heiman að frá pér“. Pegar Níels var farinn út, pá leit hún til Múllu og mælti til hennar æði liarka- lega: „Pér munuð vera heitkona bróður míns, vil.jið pér ekki taka yður sæti“. TTún benti lienni til sætis á lítinn, bak-

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.