Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1930, Side 15

Heimilisblaðið - 01.01.1930, Side 15
HEIMILISBLAÐIÐ 13 Það sein skyldu sína, jafnvel [lótt þeir séu alteknir af ofkælingu, að vera innan uin ar>nað fólk, og verða þess pannig valdandi 1Ileð hósta sínuin, hnerrum eða samræðum, að útbreiða sóttkveikjur allt í kringum sig. ^lenn ættu að hafa það hugfast, að lítil 0fkæling hjá einum, getur hjá öðrum, sem SQiitast, orðið að hættulegum sjúkdómi og .íafnvel valdið dauða. Lungnabólga, lungna- lvVef og hjartasjúkdómar eiga oft rót sína ‘ll') lekja til ofkælingar, sem máske hefði yer>ð hægt að komast hjá, ef allrar var- uöar hefði verið gætt. Einnig er mjög var- J'Ugávert fyrir fólk, sem pjáist af ofkæl- lnSu, að fara til kirku, í leikhús eða yfir höíuð taka [:iátt í fjölmennum samkoinum. liverju heimili ætti það að vera metn- aðarinál, að allt heimilisfólkið forðaðist sem 'uost [)að mætti ofkælingu, og ef það nú Iuátt fyrir alla varasemi ofkældist, þá að fura eins varlega og unt er til þess að suiita ekki frá sér. lil þess að auka heillirigði og viðnáms- luótt nióti sóttkveikjum, er nauðsynlegt að ^era í hlýjum nærfötum, góðum sokkum og skóm, sem halda rakanum úti. Góð æða, loftgóð og hlý herbergi og nauðsyn- e& hreyfing undir beru lofti eykur heil- '^öðina og viðnámsþróttinn. draga andann djúpt undir beru lofti I^oskar og herðir slímhimnur og öndunar- færi uijög mikið og eykur þar af leiðandi V|ðnáins[)róttinn gegn smithættu. Ifi'einlæti á allan hátt hefir auðvitað ln.iög mikla þýðingu; dagleg böð eða lík- unisþvottur í hlýju herbergi er nauðsynleg- lu- Ekki má [iyrla ryki í stofum upp með SoP- heldur á að þvo gólfin og stjúka af hiisgögnum með deigum klút. Nægileg hvíld er nauðsynleg, pví að and- eg og líkamleg þreyta lamar viðnámsþrótt- 11111 og eykur smithættu. Góð varúðarráð- sIöfiin er að skola hálsinn kvölds og morg- llns úr volgu vatni með ofurlitlu af salti í. Ókeypis. Einu sinni sá maður nokkur merkilega sýn. Hann sá vatnsmikla steymandi lind. Fram með lindinni sá hann mikla inergð manna. Peir unnu baki brot.nu fyrir pen- ingum til þess að þeir gætu kejrpt sér vatn og svalað þorsta sínuin. En þeir þurftu ekki annað en að ausa upp vatn- inu úr lindinni — ókeypis. Sama sýnin verður fyrir oss í dagskær- um raunveruleika. — Með látlausu striti, með góðverkuin sínum, er fjöldi manna að kosta kapps um að ávinna sálu sinni frið og hamingju, þó að þeir standi við lífsins sístreymandi lind. Peir leggja hart á sig, til þess að þeir geti gefið Guði; en í ríki Guðs eiga menn fyrst og fremst af öllu að læra þiggja af Guði. Pví að Drott- inn segir,, Sá, sem þyrstur er, hann komi. Hver, sem vill, hann taki ókeypis lífs- vatnið“. „Sálin við þann brunninn bjarta blessun og nýja krafta fær“ (II I-.). ----—m><2><~---- Að morgni. Hve það er gott, að sofa sætt og rótt, og sveima’ í draumi’ um fegri og betri lieima, og hvílast þreyttur þessa liðnu nótt, og þraut og mæðu forna tímans gleyma! Hve indælt líka’ að vakna af værum blund við varman koss af morgunsólar ljóma, til þess að verzla vel með lífs síns pund, og vinna meðan dagur er, með sóma! Ég finn það nú, og feginn kannast við, að frelsarinn með sinu bjarta liði, á verði stóð við hvora mína hlið með hlíflskildi og vörn á öllu sviði. Já, þú varst hjá mér, herra, þessa nótt, og hlífðir mér af guðdómlegri mildi við öllu grandi, gráti, eymd og sótt, ég gæti ei þakkaö slíkt sem bæri og vildi Æ, ver þó hjá mér, herra, enn í dag og hjálpa mór við starf hans allt að kveldi; ég legg svo mig og lífs míns allan hag, und líknar þinnar almáttuga veldi! »«>«

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.