Heimilisblaðið - 01.01.1930, Síða 13
IIEIMI LISBLAÐIÐ
11
ið, o
orö
»0g þrátt fyrir það hefir þú dæmt hann
01 krossfestingar?“
«Eg vildi ekki æsa upp í musterinu, því
goitungsbiii. Þar að auki er hann ekki róm-
yerskur borgari“.
»Hann líður ekki minna fyrir það . . . .“
Landstjórinn svaraði ekki. Nokkrum
augnabiikum síðar tók liann aftur til máls,
eins og hann væri að tala við sjálfan sig:
»Einn er sá hlutur, sem ég get ekki lið-
S það er trúarofsi. Sá, sem nefnir pað
i nærveru minni, rænir mig mínu góða
s,'api heilan dag. Hinn gullna meðalveg!
0111 skoðun er sú, að hyggindin eigi að
i'jóða hverjum inanni að fara meðalveginn.
E'1 sá staður er ekki til á jörðinni, þar
Setu þess er minna gætt en hér. 0, hversu
l'etta ergir og lirellir mig! Aldrei kyrrð,
dl(lrei jafnvægi, — hvorki hjá mönnum eða
1 "áttúrunni. — Núna t. d. að vorinu eru
n;oturnar kaldar, en dagarnir svo heitir,
að maður getur tæplega gengið á götu-
sloinunum. Hvað mennina snertir, þá —
neh það er bezt að tala ekki um það! Eg
er hérna af því að ég má til og þar með
húið. Nú komst ég aftur frá efninu. Farið
°S horfið á krossfestinguna! Ég er viss um,
cið Nazareinn deyr eins og manni sæmir.
lét húðstrýkja hann í þeirri von, að
eS á þann hátt gæti frelsað hann frá dauða.
Lg er enginn böðull. Meðan verið var að
húðstrýkja hann, var hann þolinmóður eins
°S lamb og blessaði inennina. Þegar blóðið
l^gaði úr honum, lyfti hann augum sínum
L1 himins og bað! Það er sá einkennileg-
astl maður, sem ég hefi séð á æfi ininni.
Eona mín hefir ekki látið mig hafa nokk-
11111 Hið lians vegna. „Láttu ekki saklaus-
an *ieyja!“ hefir hún sagt síðan í dögun.
Eg vildi það lieldur ekki. Tvisvar fór ég
llt á svalirnar og talaði til hinna vitstola
loesta og lýðsins. En þeir keyrðu höfuðin
altur og öskruðu svo að munnurinn náði
lU að eyrum: „Krossfestu! Krossfestu!“
;>0g þú lézt undan?“ sagði Cinna.
»Annars hefði orðið upplilaup i borginni
°S ég er hér til að halda uppi röð og
reglu. Ég verð að gera skyldu mína. Mér
er illa við ofstæki. Pegar ég á ánnað borð
Iiefi ásett mér eitthvað, mun ég ekki hika
við að taka eitt mannslíf, ef það er til al-
menningsheilla, einkum þegar það er
óþekktur maður, sem enginn lnun sakna.
Pví er ver og miður fyrir hann að hann
er ekki Rómverji“.
„Sólin skín ekki eingöngu yfir Róm“,
ándvarpaði Antea.
„Guödómlega Antea“, mælti landstjórinn,
„ég vildi geta svarað þér, að öllum jarð-
hnettinum lýsir eingöngu veldi Rómaborg-
ar, og að við þess vegna verðum að leggja
allt í sölurnar fyrir það og upphlaup grafa
undan veldi voru. En fyrst og fremst bið ég
þig um einn hlut: Krefstu þess ekki, að
ég breyti dómi mínum. Cinna getur líka
sagt þér, að það er óinögulegt og að —
þegar dómurinn á annaö borð er fallinn —
getur aðeins keisarinn breytt honuin. Enda
þótt ég sjálfur vildi, gæti ég það ekki. Er
þetta ekki rétt, Cajus?“
„Jú, það er rétt“.
Auðsjáanlega höfðu orð þessi ömurleg
áhrif á Anteu og hún mælti, máske með
tilliti til sjálfs sín:
„Pá er í raun og veru hægt að líða og
deyja saklaus“.
„Enginn er saklaus“, sagði Pílatus. „Naz-
areinn hefir ekkert afbrot framið og sem
landstjóri þvæ ég hendur mínar. En sem
rnaður áfelli ég kenningu hans. Ég talaði
nokkuð lengi við hann til að reyna að
skilja liann til fulls, og ég fékk tækifæri
til að sannfærast um, áð hann heldur fram
fáheyrðum staðhæfingum. Þjóðfélagið verð-
ur að byggjast á skynsömum grundvelli.
Hver neitar að dygð sé nauðsynleg? —
Ekki ég! En sjálfir stóíkarnir kenna að
eins, að menn eigi að bera mótlætið með
þolinmæði, og heimta ekki að menn eigi
að yfirgefa allt, sem heyrir þeim til: allt
frá auðæfum sínum niður að miðdegisverð-
inum. Segðu mér, ('inna — þú, sem ert
skynsamur maður — hvað mundir þú hugsa
um mig, ef ég gæfi þessa höll einhverjum