Heimilisblaðið - 01.11.1930, Síða 8
142
HEIMILISBL AÐIÐ
hún átti, móti þeirri g’jöf af hans hendi.
En hann var hræddur um, aó hana
langaói til bernskuheimilisins, að fá að
njóta kærleika hinna þriggja ástvina
hennar þar, og þaó væri orsökin til þung-
lyndisins hjá henni; en í því vildi hann
ekki gefa henni lausan tauminn.
Einu sinni, fáum dögum fyrir jól, hafói
hann látið þetta í ljós vió hana og þaó all-
hörðum orðum. En allan fyrri hluta dags-
ins voru tárin í augum konunnar hans
alltaf í huga hans.
Hann hitti nú móður sína eina heima,
sagói henni frá þunglyndi Mullu; lagói þá
frú Brock hönd sína á heróar honum og
mælti:
»Hún er alt of einmana; getur þér ekki
hugsast hve hún er ung að aldri? Eg furóa
mig á því daglega, aó hún skuli ekki fara
fram á það vió þig, aó þú gerir henni
eitthvaó til dægrastyttingar, heldur situr
hún alltaf heima hjá manni, sem er full-
ur alvöru og sí og æ önnum kafinn«.
Níels varó sem steini lostinn vió oró
móóur sinnar. Paó gat varla heitió, aó þau
hefóu farió út af heimilinu, síóan þau
komu úr brúókaupsförinni, nema þá
sjaldan þau komu heim til móður hans,
eóa til fólksins hennar, sem var enn
sjaldnar. Þaó var máske einveran, sem aó
henni krepti, en ekki þaó, sem hann var
hræddastur um.
Nú ætlaói hann aó minsta kosti aó flýta
sér heim ag bjóða Múllu í eitthvert leik-
húsió, ef hana lysti, að loknum miódegis-
verói.
Múila lagói frá sér sauma sína og hljóp
á móti honum, er hann kom inn í dag-
stofudyrnar — eins og hin gamla, glaða
Múlla. —
»En hvaó það er indælt, að þú kemur
svona snemma heim«.
»Gleóur það þig, yndió mitt?« Hann
vafói hana aó sér; gott var þaó, aó hann
hafói farið heim.
»Já, eg hefi nokkuó aó segja þér, eg
Pabbi
og
hefi haft mína kæru 'gesti.
mamma hafa verió hérna«.
Það var þá af því, aó hún var í l3005,
góóa skapi, en ekki af því, aó hún sí|
manninn sinn koma. Hann slepti hen
og sagói allur skældur: í
»Svo pabbi og mamma hafa kon'-
hingaó!« I
Múlla tók ekkert eftir fýlunni, sem 'al_
í þessu svari hans. Hún var allt of hieS^
í skapi og full af því, sem hún ætlaói ‘
segja honum.
»Eg varð svo fjarska hissa á því aó sJa j
þau, eins og þú getur nærri, þau
koma
og'
svo sjaldan. En hugsaóu þét, hvað I,aU
höfðu meó sér til aó gleója mig. Pabh1
að fá riddarakross og veróur geróur sM
stofustjóri á tuttugu og fimm ára ski1
stofuafmælinu sínu. Er það ekki fran1111
skarandi indælt?«
Og gleóin ljómaói úr augum hennal’
þegar hún leit á mann sinn«.
»Þú leggur allt of mikió upp úr þessll<1!’
svaraði Níels kuldalega. »Þess konar UPU
dubbun fær hver sem er, eftir tiltek1111
árafjölda í þjónustu sinni í þarfir rllv .
ins, hafi hann ekkert hafst aó, sem vaic.
vió lög, og þaó hefir hinn valinkunni Pa
aó líkindum ekki gert«.
Múlla horfói undrandi á mann sinP
sárnaói vió hann.
»Þetta er merkilega farið aó því aó Sei
aó garnni sínu„ Níels«. —■
»Eg er alls ekki aó gera aó gamni m11'1-11’
mér er þetta bláköld alvara. Og eitt V1
eg þá um leió láta þig vita, sem mér e1^
líka bláköld alvara, aó mér klýjar stÖð'-1^
af þessu brjóstbarnamáli, sem þú tala
þegar þú segir »pappsi« og »mamm'v- ,
»Þú hefir sjálfsagt rétt fyrir þér í í)Vl'
aó þaó á ekki lengur vió, aó eg segi Þat’
eg skal reyna, aó leggja þaó nióur«.
»Þú þarft ekki að vera að hafa ft'1
því mín vegna!« Níels sótti meira
meira í sig veórió. »Málfærió og upPe^Cl1
svarar svo ágætlega hvort til annalS’