Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1930, Page 10

Heimilisblaðið - 01.11.1930, Page 10
144 HEIMILI fyrir ólundarfulla og þverlynda konu. — Hvaó mundu margir eiginmenn sætta sig vió þaó?« »Ó, hættu, Níels, hættu! Eg get ekki al'borió meira!« Hún stóó álút yfir sauma- boróinu sínu litla og' skalf svo öll, aó boró- ió ætlaói aó velta um. »Já, nú held eg líka, aó eg hafi nægi- lega sagt þér skoóun mína«, sagói Níels og' gekk inn í stofuna sína og skelti huró- inni svo hart á eftir sér, að í dundi. Hann gekk nú nokkrum sinnum fram og' aftur um gólfió til aó fá taugarnar til aó stillast; en þaó var samt gott, aó hann gat ausió þessu úr sér. Hann varó hvort sem var einhvern tíma að skjóta loku fyr- ir þaó, að hún héng'i svona barnalega vió æskuheimili sitt og dýrkaói svona for- eldra sína og bróður. Honum fannst reynd- ar aó hann hafa veriö dálítið harðorður. Hann gat eiginlega ekki álasaó Múllu fyr- ir, að hún afrækti hann eóa heimilið; en I>að sakaði ekki, þó að hann skyti henni nokkurn skelk í bringu. Hann vildi ekk- ert hafa með áframhaldið að gera af því dekri, sem henni hafói verið sýnt á heim- ili hennar. Hann tók sér nú stöóu við teikniboróió og fór aó vinna; en verkið vildi ekki fara vel úr hendi. Hann var alltaf aó bíða eft- ir því, aó huróinni mundi veróa lokið upp og konan hans mundi leggja höfuðió á heróar honum; þá mundi hann öllu gleyma og' fyrirgefa allt. En enga grein g'erói hann sér fyrir því, hverju skyldi gleyma og hvaó fyrirgefa.---------En hún kom ekki. Svo lióu nokkrar stundir, það hlaut að vera komió að miódegisveróar- tíma. Þá var huróinni lokið upp; Sína litla stakk nú höfóinu inn og sagói með titrandi röddu: »Frúin liggur inni á gólfinu og getur ekki risió á fætur, og kveinar ósköp lágt«. Níels stökk fram hjá henni. Já, vió dyrnar á svefnherberginu lá Múlla litla náföl með augun lokuó. SBLAÐIÐ »Múlla mín elskaóa, hvaó hefir gerst? Getur þú svarað mér? Líttu á mig, Múlla, Múlla!« Hann lyfti henni upp, því aó létt var hún, og bar hana inn í svefnherbergið. Sína bjó um hana, en Múlla grét, eins og hjartaó ætlaði aó springa. Þá hljóp hann í talsímann til að biója um læknishjálp, og fékk svo Sínu peninga til að sækja frú Poulsen í bifreið; hann var alveg ráðþrota. Bifreióin nam staóar vió hliðió og hjón- in bæði stukku út og skunduðu upp í húsió. Níels opnaói fyrir þeim. :»Er Múlla dáin?« Frú Paulsen gat varla orði upp komið. »Nei, en flýtió þér yóur inn til hennar«. Þaó var óþörf áskorun. Níels var fullur sjálfsásökunar og angistar. Svefnherbergisdyrnar voru opnaóar og' Poulsen gekk hinn. Hann gekk beint aó Níelsi og sagói meó röddu, sem titraði af reiói og eldur brann úr augum hans, sem annars voru svo mild, á bak vió gler- augun. »Hvernig hafið þér farió meó barnið okkar, maóur?« Níels herti sig upp, þó aó hræddur væri, og sagói þrákelknislega: »Farið með — hvaó eigið þér við meó þeirri spurningu?« »Ö, engar vífilengjur hér. Fyrir tveim- ur tímum fórum við frá dóttur okkar glaðri og heilbrigðri og nú« — hann átti bág't meó að segja meira —■ »finnum við hana í því ástandi, sem endar ef til vill með dauða«. »Þér meinið þaó víst ekki, segió, aó þér talrð svona til að hræóa mig«. »Mér stendur á sama á þessu augna- bliki, hvort þér eruó hræddur eða ekki! Eg hefi alltaf verió hræddur um, aó þér gæt- uð ekki gert litlu stúlkuna okkar ham- ingjusama. Og nú sé eg aó ástæóurnöi’ fyrir ótta mjnum hafa síóur en svo verió

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.