Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.08.1931, Page 9

Heimilisblaðið - 01.08.1931, Page 9
HEIMILISBLAÐIÐ 133 að I'esi 8'era nokkra tilraun til þess að bjarga sum aumingjum. Það yrði til þess eins a<- faera þrælmennum þessum þrjú fórn- aidýr í viðbót — og' eitt þeirra hana. Hann leit aftur yfir til hennar. Honum Vlrtis að hún hefði hreyft sig. Já, nú opn- arti hún augun og starði á hann — en að- Glns ailra snöggvast, svo leit hún í aðra <ltt- Öbeit hennar á honum virtist órénnð eiln- Hann sá það greinilega í augnaráði ennar, og Elsa sjálf barðist laUst islegt arangurs- g'egn henni. Hún reyndi aó bera ým- í bætifláka fyrir hann í huga sín- nrn- Maðurinn var svo vingjarnlegur, þau í þakkarskuld við hann. sýndi henni bæði hugulsemi og ^es stóðu bæði Hann Jiengiiega nærgætni. En samt sem áður Var henni ómögulegt að gleyma því, scm ‘ann hafði gert, eða hvaóan hann var. Un sá hann alltaf fyrir sér í huga sínum, Gltls °g hún hafði séð hann fyrsta kvöldið, hann kom um borð í Albertha í hand- ■!lll'num og undir lögregluverði. Hún vissi, a<' hann var morðingi, er auglýst hafði 'eiíö eftir, sem að vísu var eigi orðinn yllilega sannur aó sök enn þá. En samt Sein áður voru örlög hans þegar nokkurn- 'e8'in ákveðin. Lögreglan hefói tæplega n'st þá fyrirhöfn á hendur að elta hann hálf; aó an hnöttinn í kring, nema því að eins sannanirnar fyrir sekt han væru full- n°8ar og ábyggilegar. Helmont sá, að hún sneri sér undan, og ann skildi fullkomlega, hverjar ástæður _°lu til þess. Hann brosti biturlega, en í ‘Ulgum hans mátti sjá sárum vonbrigðum 0lí.. horku bregða fyrir. Það eru þó tak- niork fyrir því, hve leng'i maður getur >0 ^ °g borið fyrirlitningu fríðrar konu n8 Ungrar, og þá sérstaklega, er hann e8'st ómótstæðilega að henni, langt fram lr hað, sem vera bæri — og framar ósk- Utn hans sjálfs í þá átt. ^ Hes hafði nú einnig orðið þess var, að Sa var röknuð vió aftuiv og gekk hann 111 til hennar. Hann settist við hliðina á n1, °g þar sátu þau nú bæði og hnipr- uðu sig saman í forsælunni undir kletta- bríkinni og töluðu saman í hálfum hljóð- um. Belmont stóð ennþá frammi við kletta- bríkina og horfði niður. Helzt hefði hann viljaó komast hjá að sjá það, sem þar fór fram, en hann varð að hafa auga með þrælmennunum og horfa upp á rás við- burðanna. Hann taldi víst, að þetta væru kínversk- ir ræningjar, sem hér væru að verki. Hann hafði aó vísu lítil kynni af særæning'jum og aðferðum þeirra; en hann grillti þá eitt- hvað í, að stundum væru siglingaleiðirnar á þessum slóðum ærið torfærar sökum malaja-þorpara. Annars var alveg sama hvaðan þorpararnir voru eóa komu. Aðal- atriðið var, að þetta voru sjóræningjar, og á því lék nú ekki minnsti vafi. Og honum voru nú fyllilega ljós hin ömurlegu örlög hinna óhamingjusömu skipverja á skon.n- ertunni. Ræningjarnir höfðu ráðist á skip- ið og náð því fyrirhafnarlítið á sitt vald. Nokkur hluti skipshafnarinnar hafði cf- laust verið brytjaóur nióur þegar við fyrstu mótspyrnu, og hinir lokaðir niðri í skipinu — þangað til núna. Fjarlægðin var of mikil til þess, að hann gæti séð greinilega allt það, sem fram fór á skipunum, en honum var samt fyllilega ljóst, hvað var að gerast neðra á þiljum skonnertunnar. Þeir skipverjar, sem voru enn á lífi, voru drengir upp og slátrað hverjum á fætur öðrum. Loksins var því lokið. Síðasta hljóðið var þagnaó, og skvampið í sjónum heyrðist eigi framar. Belmont gat grillt hina svörtu skugga, sem þeyttust fram og aftur meðfram skipshlið- inni. Hákarlarnir höfðu nóg að gera, með- an á þessu stóð. Blóðbaðinu var lokió, og þar hafði hann verið sjónarvottur aó, án þess að gera hina minnstu tilraun til að sporna við því. Hugs- unin um það var honum nærri óbærileg. En hve það var voóalegt að horfa upp á þetta algerlega vanmegnugur. Hann stóð grafkyr og starandi, með hnýtta hnefana,

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.