Heimilisblaðið - 01.08.1931, Blaðsíða 11
HEIMILISBL AÐIÐ
135
Hamingjuleitin.
Hvar er hamingjuna ad finna?
Eftir Louis von der Decken.
Hamingja — og pó ekki harrdngja.
hvernig er þeim svo farió, sem í raun
Veru hafa náó tökum á einhverju í þessu
lífi
og verió öfundaóir af öórum?
. skulum nú heyra, hvað mikilmenn-
111 í heiminum, öfunduðu mennirnir, segja
Urn haó mál.
Eg ætla þá að láta frábæran blaðamann
kve% sér hljóós:
^sgar eg var aó námi í Leipzig (á Sax-
Unch) á árunum 1875—77, þá var þar
3 aóamaóur einn, er Ernst Kiel hét. Hann
út blaðió »Gartenlaube« og þótti vera
Cuglegur meó afbrigóum. Honum hafði
ekist að gera blaóið sitt aó víólesnasta
eimilisblaói Þjóðverja. Á hverri viku
0lhu 382000 eintök af því. Þeir voru
°keljandi, sem öfunduóu Ernst Kiel af
UUfh hans og áhrifavaldi, af — hamingni
hans.
®n þessi sami blaðamaóur ritaói vini
SlriUlu 1874 þessa átakanlegu játningu:
, ^Þetta (þ. e. viðgangur blaósins) er
jiiangur, sem eg get verió hróóugur nf,
1 aó eg einn hefi afkastáó þessu og eng-
‘nn aunar. En ef einhver spyr, hvort þetta
1 ekki veitt mér hanvingju, þá hefi eg
. nema sorglegu til að svara. Eg hefi
nu í 15 ár gefið mig allan vió þessu og
enku öðru, það hefir drottnað yfir mér
djöfullegu valdi, það hefir svift mig
®1(<lasta æfivininum, sem eg átti, það hefir
?e’t mig einstæóan og leitt óumræðilega
eSæfu yfir mig.og fólkið mitt. Þessi 15 ár,
ta bezta skeió æfi minnar, hefi eg verið
a ^Ur á kafi í starfinu, eg hefi aldrei átt
n°kkurn sunnudag, eg hefi dregið mig út
Ur samfélagi vina minna, ekki lifað fyrir
nema blaðið mitt. Æfistarf mitt er
. Vun, sem bindur mig járnviðjum og
°nytir líf mitt að öðru leyti en því, að mér
hefir tekist að ná í fjölda kaupenda. Það
er hægt aó svala metorðagirndinni á þenn-
an hátt, en hanungjuna finnur enginn
meó þessu móti, það veit eg af eigin
reynslu«. —
Þá skal láta annan kveðja sér hljóðs,
mann, sem hefir getið sér mikinn orðstír
meðal listvina og listamanna.
Baróninn Van Dingelstedt var frægur
maður á sínum tíma. Hann var í fyrstu
óbreyttur skólakennari, en sótti fram, þar
til er hann varð leikhússtjöri í Hafburg-
leikhúsinu í Vínarborg. Því sem næst all-
ir öfunduðu hann af hamingju hans. En
vinur hans, Paul Lindau, hinn alkunni
rithöfundur, segir frá því í »Minningum«
sínum, að Dingelstedt hafi ritað á ljós-
mynd, sem hann gaf honum: »Þegar eg
hvíli í gröf minni, þá skal lesió veróa á
leg'steini mínum: Hann hafói lánió með sér,
en hamingjusamur hefir hann aldrei
verið«.
Þá skulum vér heyra vitnisburð manns,
sem var mikill stjórnmálavitringur á sín-
um tíma. Það var Perigord, hertoginn af
Talleyrand. Hann var í fyrstu klerkur. En
hann gekk í lið með frakknesku byltinga-
mönnunum; var hann þá bannfærður af
kirkjunni. Napóleon Bonaparte hóf hann
til hertogatignar; varð hann þá utanríkis-
ráóherra allmörg ár og komust þá á sætt-
ir milli hans og páfa. 1 öll.um þeim bylt-
ingum, sem á eftir fóru, kunni hann þá
list, að halda jafnvæginu svo, að hann
væri ávalt með þeim, sem betur máttu og
sigurinn bár.u. Hann var talinn mesti
stjórnmálamaður í álfu vorri og átti að
lokum hér um bil 30 miljónir franka.
En skömmu fyrir dauða sinn (16. maí
1838), þá ritar hann:
»Nú á eg 83 ár að baki. Ö, hve þau hafa
bakað mér margar sorgir, mikinn fjand-
skap og margar illar málaflækjur! Og
árangurinn af öllu þessu er ekki annað en
fullkomin örmögnun bæði á sál og líkama.
Þegar eg hugsa um hið liðna, þá verð eg