Heimilisblaðið - 01.08.1931, Síða 14
138
HEIMILISBLAÐIÐ
vió veginn, næstum falið á bak vió stór-
an og' fagran trjárunna. — Gæfan er reilcul
og breytileg í veröldinni. Allir vilja njóta
hennar, en fáir munu þaó vera, sem hafa
annaó af gjöfum hennar en mola, er oft-
ast munu vera slíptir um of, og því allt
annaó en nægilegir til þess aó uppfylla
hinar ótal fögru og glæsilegu þrár, sem
draumsjónaundirmeóvitund flestra hugs-
andi manna skapar. —-
Nú bjuggu í húsi þessu þrír kvenmenn,
eóa þrír ættliðir, eins og stundum var sagt.
Þær lifóu, lióu og nutu í sameiningu, meó
innilegri og tápmeiri ást hver til annarar,
heldur en venjulega finnst. Og hvers gátu
þær óskaó sér, sem hefði verió þeim nyt-
samara og til meiri gæfu? •
Frú Hertlon hafði verió ekkja í tíu ár,
er atvik þetta kom fyrir; en dóttir henn-
ar, Lovísa Rangin, hafói misst mann sinn
fáum mánuóum áóur en Huguetta licla
fæddist. En nú var efnilega og glaólynda
stúlkan hennar firnm ára. Barnió var
skærasti sólargeislinn þeirra á hamingju-
dögunum og bjartasta ljósió þeirra á myrk-
ustu stundunum. Paó var stærsta og feg-
ursta blómió í lífsgarói þeirra.
Pegar Huguetta brosti, leysti hún úr
dróma fögur gleóibros um andlit móður
sinnar og gömlu ömmu. Fegurstu vonir
þeirra voru bundnar vió líf hennar og
framtíó. Hún stráói í kringum sig tállausri
gleói, svo aó gæfan ríkti nú í litla, snotra
húsinu, sem hver raunin hafói um tíma
steöjaó aó, og höggió skaró í ástvina hóp-
inn. —
En vegir stjórnara tilverunnar eru allt-
af órannsakanlegir.
Einn dag um haustió, einmitt þegaar
farfuglarnir voru að kveója landió, varð
Lovísa alvarlega veik. Læknirinn sagói að
þaó væri mjög smitandi veiki, sem að
henni gengi. Tveim dögum seinna lagóist
Huguetta í sömu veikinni.
»Pær mega ekki vera saman«, hafði
læknirinn sagt. »Láttu Rangin liggja eina
í svefnherbergi sínu, og til þess að hún fal
ekki hugmynd um þaó, aó barnið sé veikb
veróur þú helzt aó láta þaó liggja í dag*
stofunni. Eg útvega hjúkrunarkonu þér til
aóstoðar, því að þjónustustúlkan ykk?-r
hefir nóg aó starfa«.
Petta sagði læknirinn við Hertlon, og þaé
var framkvæmt, sem hann óskaói. Lovísa
var mjög veik, en hún sætti sig vió
þótt Huguetta kæmi ekki inn í herbergi^
til hennar. Hún vildi foróast þaó,. að barnið
smitaðist. Aftur á móti var Huguettu sa?b
að móðir hennar hefði farið í feróalag
því trúði hún. —
Vesalings gamla konan gekk frá öðrnm
sjúklingnum til hins. Prátt fyrir aldurinn
og þreytuna var hún alltaf á verói, fii
þess aó bæta úr nauósyn þeirra, sem vorU
henni eitt og allt.
Pannig- lióu nokkrar vikur. Paó vo’'u
sólarlausir og dimmir dagar. En þá fór n1*1
birta. Læknirinn varð óvenjulega sviplétt"
ur. Hertlon, sem hafói alltaf vakanch
auga á hverri hreyfingu hans, þóttist s]®
þaó í svip hans, aó hættan væri lióin h.la'
Og sú skapskyggni hennar reyndist rótt.
Henni fannst þungum steini létt' ^
hjarta sínu, en innanbrjósts hjá henm
gerói óróleiki vart við sig, þegar hún var
á leióinni upp til dóttur sinnar.
Pessar spurningar voru þá efst í huía
hennar: Hvernig átti hún að leyna veik-
indum Huguettu fyrir Lovísu, þegar hennj
var farió aó batna og smithættan vse*-1
engin? Hvernig átti hún að halda henn1
í þeirri trú, að barninu hennar liði vel?
Þaó var einmitt fyrsta spurning'in, sen1
Lovisa beindi til móður sinnar, þegar h'111
kom inn, hvernig Huguettu liði.
»Eg heyri ekki til Huguettu«, sagói hu11,
»Þaó undrar mig, aó eg hefi aldrei í veik-
iridum mínum heyrt hana hlæja eða syng'la’
eóa leika sér nióri í garðinum. Hvar cl
hún og hvaó gerir hún?«