Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.08.1931, Side 18

Heimilisblaðið - 01.08.1931, Side 18
142 HEIMILISBLAÐIÐ Kaupendur Heimilisblaðsins eru beðnir að minnast þess, að gjalddagi blaðsins var ], iúií. Maigir eiga enn eftir óborgað þetta ár og sumir frá I fyrra. í haust verða sendar póstkröfur til þeirra, sem þá eiga óborgað blaðið, og væntum vér þess, að allir taki þeim vel og láti þær ekki liggja lengi á pósthúsinu. Borgið blaðið skilvislega og mælið með því v'ð nágranna yðar; segið þeim frá kostakjörum beim, sem blaðið býður nýjum kaupendum og sem aug- lýst hafa verið í blaðinu. SMÁVEGIS. Ásgeir Einarsson á Þingeyrum kom eitt sinn inn í veitingabúð, og bauð þar einhver kunningi hans honum i staupinu. Gellur þá einn við og segir: »Ásgeir, sem að aldrei drekkur«. Þá kvað Ásgeir: Ásgeir, sem að aldrei drekkur, enginn trúi’ eg vértshúshlekkur bindi hann við brennivin, þó að margir þar inn hlaupi, þegar eiga von á staupi og mynda svo úr manni svin. Ráðabálkur. Þegar kerti er látið í ljósastjaka, sem er of þröngur, þá er oftast tekið það ráð, að tálga neðan af kertinu. Þetta verður til þess, að kertið verður laust í stjakanum og hallast og kertiö rennur niður öðrumegin. Ef kertið er of digurt í Ijósastjaka, þá skal dýfa því ofan 1 heitt vatn. Þá verður það mjúkt í endann, svo er þvi stungið ofan i stjakann og þá lagar það sig eftir honum og festist í honum. Fallegan litblæ fær hvítt léreft, ef látnar eru 2 matskeiðar af terpentínu í síðasta vatnið, sem léreftið er skolað úr, og þess gætt, að hún bland- ist vel saman við vatnið. Léreftið er þurkað úti og bleikjað meðan terpentinan er í. Lyktin af terpentínunni hverfur alveg. Gamla, upphleypta muni úr gulli er bezt a' hreinra á þann hátt, að bursta þá með mjúkun bursta sem bleyttur sé í vel úthrærðu sápuvatnj og séu I það látnir nokkrir dropar af salniínk' Siðan séu þeir vandlega þurkaðir með mjúku. ve þurru lérefti. Orgelum, píanóu'm og flygelum á að loka vand- lega á hverju kvöldi. Annars sezt allskonar rvk og óhreinindi á nóturnar og siast niður á mi"' þeirra. Gamla hluti, sem eru gull- eða silfurbronsaðiÞ má gera sem nýja með því að hreinsa þá I blöndu. sem er samsett: af þremur hlutum vatns á mó1' einum hluta salmíaksspiritus. I þetta eru hlutirn- ir lagðir og svo burstaðir varlega með allstíf*3111 smábursta, lagðir niður í volgt vatn og að síð' ustu kalt vatn. Síðan þurkaðir vel með mják1’ léreftsþurku. Margir hafa þann sið að hafa blóm i glug£UI11 í svefnherbergjum. petta ættu menn ekki að gera, að minnsta kosti að taka þau úr herbergí' inu a hverju kveldi, áður en gengið er til svef-lS' Einnig ber að varast að hafa blóm við sjúkrabeðb °g allra sízt þau, sem hafa sterkan ilm. —■ saga er sögð, að einu sinni voru hjón, sem áttu gullbrúðkaup. Um morguninn snemma tóku bor'1 |>eirra og barnabörn sig til og gengu varlega t1' svefnherbergis gömlu hjónanna og prýddu PaI allt með hinum fögru jasimirblómum, bæði 1°^ og veggi. Fóru síðan burt og biðu þess með eftir' væntingu, að gömlu hjónin vöknuðu og yrðu ht’-í' fangin af þessari fegurð. En tíminn leið og gömlu hjónin vöknuðu ekki. Svo þegar farið var að llð' gæta þetta betur, þá sváfu þau sætt og vaert en þau voru sofnuð svefninum langa. Þau höfuU ekki þolað hið sterka og um leið þunga ilmloit' og dáið úr svefni á gullbrúðkaupsdegi sínum. Skrítlur. — Hvers vegna takið þér ofan fyrir méi', lll‘ þekkið mig þó ekkert? — Nei, en bróðir minn þekkir yður, og llC^íl er hatturinn hans. Maðurinn: Heyrðu Gunna, þegar þú ert fl skamma mig, mátt þú ekki berja legubekk" um leið — hvað ætli nábúinn skyldi hugsa. PRENTSMIÐJA JóNS HELGASONAR.

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.