Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1912, Qupperneq 3

Heimilisblaðið - 01.01.1912, Qupperneq 3
Heimilisblaðið I urgongur. HyrorfjaÉlía, janúar 1912. 1. föluf)la&. Einusinni dag hvern, * Ekki trúar efldum hetjum, ætla eg að kenna ráð, Til hins rægða og syndaseka segðu eitthvert hlýlegt orð: bros þitt getur barnið huggað, er'beiskum tárum vætir storð; eða þeim, sem oífra Drotni öllu sínu lífi og dáð. ekki hinum eðallyndu, er í háska sýna þor hógvær taktu svari hans; í hættu ef þú flnnur flugu feril greiddu aumingjans. Og um heiminn fUslr feta frelsarans í kærleiksspor. Nei, eg að eins til þín tala trúarveiki bróðir minn! sem að með mér sækist eftir að sjá og nálgast Drottinn þinn. Þér jeg ræð af heilum huga: himnaföður mildan bið að þú getir einusinni uppfylt dag hvern lögmálið. Á hjartalag þitt herrann lítur, haun sér aðeins vilja þinn, og sérhvert góðverk, sem þú gjörir signa lætur anda sinn. Byrja það — og brátt þú finnur að blessun Guðs í laun þú fær og þú dag hvern feti færist föðurlandi þínu nær. (Þýtt úr „Vort Hjem“ af Guðmundi Guðmundssyni). Þú munt finna þrekið vaxa og þína sálarró á ný, ef þú dag hvern góðverk gerir glaður Jesú nafni í, þessi iðja þá mun verða þér að nauðsyn smátt og smátt, og hið minna annað meira af sér leiða góðverk brátt. Til þess ótal tækifæri og tilefni að finna er; hvar sem helzt þú hvörmum rennir heilög mannást bendir þér: á þurfamann, sem þarfnast gjafa, þú skalt eitthvað gleðja hann; á hinn sjúka’ og hugarhrelda, hugga reyndu aumingjann. Samtal um Heimilisblaðið. # Sveinn: Af hverju heitir blaðið Heimilis- blað? Jón: Pað á að komast inn á hvert heimili.. S. Og hvert er erindi þess? J.: fað, að verða hverju heimili til heilla. S.: Og með hverju móti getur það orðið? J.: Með þvi að blaðið skemti, gleðji, frœði, hvetji og aðvari með smásögnm, smákvæðum og smágreinum, vel löguðum til að hafa góð áhrif á lesendur blaðsins, einkum hina yngri,. — og raunar á aJla, sem eftirtekt veita. S.: Skyldi blaðið efna þetta, þó það lofi því? J.: Viljann mun ekki vanta; en hvað það getur sýnir tíminn. Og um það verða víst

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.